Arkitektastofan PK Arkitektar vann í kvöld alþjóðlegu arkitektaverðlaunin Dedalo Minosse fyrir sumarhúsið Árborg.
Verðlaunin voru afhent í Vicenza á Ítalíu en verðlaunin eru nokkuð virt á alþjóðlegum mælikvarða.
Með fréttinni má sjá myndir af húsinu sem um ræðir.
PK Arkitektar unnu alþjóðleg arkitektaverðlaun
Stefán Árni Pálsson skrifar
