Gasský leggur til austurs Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 14:41 Mengunin sást vel frá Eskifirði í gærkvöld. mynd/kristinn þór jónasson Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Hæstu gildin voru tæplega fjögur þúsund míkrógrömm á rúmmetra sem eru hæstu gildi sem mælst hafa hér á landi. Þá mældist hár toppur á Egilsstöðum upp á 685 míkrógrömm á rúmmetra. Viðvörun var send út með SMS skilaboðum í alla GSM síma í Fjarðarbyggð. Þetta er meðal þess sem kom frá á fundi vísindaráðs almannavarna sem fram fór í dag. Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun sagði í samtali við fréttastofu í dag að fylgjast verði vel með þeim eiturgufum sem frá gosinu koma. Tugir þúsunda tonna af eitruðu gasi streymi á degi hverjum úr eldstöðvunum í Holuhrauni. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi. Spáin gefur til kynna að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn. Svæði með háum styrk gæti orðið stærra en taka þarf tillit til landfræðilegra aðstæðna á hverjum stað við mat loftgæða. Fólk er hvatt til að halda sig innandyra finni það fyrir óþægindum. Þá er það beðið um að loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu. Umhverfisstofnun hvetur fólk jafnframt til að fylgjast með mælingum á loftæðum á vefsíðunni, Ust.is.mynd/kristinn þór jónasson Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11. september 2014 20:02 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53 Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9. september 2014 12:20 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Hæstu gildin voru tæplega fjögur þúsund míkrógrömm á rúmmetra sem eru hæstu gildi sem mælst hafa hér á landi. Þá mældist hár toppur á Egilsstöðum upp á 685 míkrógrömm á rúmmetra. Viðvörun var send út með SMS skilaboðum í alla GSM síma í Fjarðarbyggð. Þetta er meðal þess sem kom frá á fundi vísindaráðs almannavarna sem fram fór í dag. Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun sagði í samtali við fréttastofu í dag að fylgjast verði vel með þeim eiturgufum sem frá gosinu koma. Tugir þúsunda tonna af eitruðu gasi streymi á degi hverjum úr eldstöðvunum í Holuhrauni. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi. Spáin gefur til kynna að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn. Svæði með háum styrk gæti orðið stærra en taka þarf tillit til landfræðilegra aðstæðna á hverjum stað við mat loftgæða. Fólk er hvatt til að halda sig innandyra finni það fyrir óþægindum. Þá er það beðið um að loka gluggum, auka kyndingu og slökkva á loftræstingu. Umhverfisstofnun hvetur fólk jafnframt til að fylgjast með mælingum á loftæðum á vefsíðunni, Ust.is.mynd/kristinn þór jónasson
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11. september 2014 20:02 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53 Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9. september 2014 12:20 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15
Búast við sambærilegum gildum á Austfjörðum næstu daga Mengun á Austfjörðum er örlítið lægri en hún var í dag en fólk er þó enn hvatt til að halda sig innandyra. 11. september 2014 20:02
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53
Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9. september 2014 12:20
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum