"Þetta er bara slátrun“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júlí 2014 20:00 Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og að bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vatnsskortur mikill. Yousef Tamimi er Palstínumaður í aðra ættina. Hann og kona hans, Linda Ósk Árnadóttir vörðu síðasta sumri í að sinna hjálparstarfi á Vesturbakkanum. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er að læra læknisfræði. Þau sinntu störfum á færanlegum sjúkrahúsum á Vesturbakkanum.Linda við ferðasjúkrahús í Palestínu.Ástandið í Palestínu hefur versnað hratt síðustu vikur er þessa daganna á suðupunkti. Hjónin segja erfitt til þess að hugsa þar sem ástandið hafi verið slæmt fyrir og ofbeldi daglegt brauð. „Á Gaza er hörmulegt ástand sem varla er hægt að lýsa. Það verið að sprengja spítala, skóla Sameinuðu þjóðanna og íbúðarhús. Það er bara slátrun sem á sér stað þarna, það er bara þannig,“ segir Yousef, en stór hluti föðurfjölskyldu hans býr í Palestínu.Yousef heldur á táragashylki.„Það er rosalega erfitt að vita af þeim þarna. Hugsa til þess hvort ég geti spjallað við þau á facebook á morgun eða ekki,“ segir Yousef. „Manni líður alveg hræðilega og getur varla hugsað um annað,“ bætir Linda við. Yousef og Linda eru ánægð með viðbrögð íslenskra stjórnvölda við ástandinu í Palestínu, en vilja að leiðtogar stærri þjóða fari að láta til sín taka. „Þetta snýst um að virða alþjóðalög og þær samþykktir sem alþjóðasamfélagið hefur sett. Annars eru þær tilgangslausar,“ segir Yousef. Gasa Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og að bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vatnsskortur mikill. Yousef Tamimi er Palstínumaður í aðra ættina. Hann og kona hans, Linda Ósk Árnadóttir vörðu síðasta sumri í að sinna hjálparstarfi á Vesturbakkanum. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er að læra læknisfræði. Þau sinntu störfum á færanlegum sjúkrahúsum á Vesturbakkanum.Linda við ferðasjúkrahús í Palestínu.Ástandið í Palestínu hefur versnað hratt síðustu vikur er þessa daganna á suðupunkti. Hjónin segja erfitt til þess að hugsa þar sem ástandið hafi verið slæmt fyrir og ofbeldi daglegt brauð. „Á Gaza er hörmulegt ástand sem varla er hægt að lýsa. Það verið að sprengja spítala, skóla Sameinuðu þjóðanna og íbúðarhús. Það er bara slátrun sem á sér stað þarna, það er bara þannig,“ segir Yousef, en stór hluti föðurfjölskyldu hans býr í Palestínu.Yousef heldur á táragashylki.„Það er rosalega erfitt að vita af þeim þarna. Hugsa til þess hvort ég geti spjallað við þau á facebook á morgun eða ekki,“ segir Yousef. „Manni líður alveg hræðilega og getur varla hugsað um annað,“ bætir Linda við. Yousef og Linda eru ánægð með viðbrögð íslenskra stjórnvölda við ástandinu í Palestínu, en vilja að leiðtogar stærri þjóða fari að láta til sín taka. „Þetta snýst um að virða alþjóðalög og þær samþykktir sem alþjóðasamfélagið hefur sett. Annars eru þær tilgangslausar,“ segir Yousef.
Gasa Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira