Leikkonan Kerry Washington mætti á rauða dregilinn á Golden Globe-hátíðinni í Los Angeles rétt í þessu í gullfallegum kjól. Hún staðfesti það í samtali við Ryan Seacrest að hún beri barn undir belti.
„Ég er með besta deit í kvöld - litla fylgihlutinn minn,“ sagði Kerry og benti á óléttubumbuna. Eiginmaður Kerry, Nnamdi Asomugha, mætti ekki á hátíðina en þau giftu sig í júní á siðasta ári.
Kerry er tilnefnd í kvöld fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Scandal.
Frumsýnir óléttubumbuna á rauða dreglinum
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið




Gamli er (ekki) alveg með'etta
Gagnrýni


Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því?
Tíska og hönnun



Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð
Tíska og hönnun

„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“
Lífið samstarf