Sjónarspil vikunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2014 23:39 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis fóru um víðan völl í vikunni. vísir/pjetur Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira
Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira