Sjónarspil vikunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2014 23:39 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis fóru um víðan völl í vikunni. vísir/pjetur Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira
Það var ýmislegt um að vera í vikunni sem nú er að líða. Kindin Gorbatjov og Guðni Ágústsson, varasaksóknari og lækhnappurinn, votviðri í Reykjavík og hlunkar í vigtun er meðal þess sem bar hæst í þessari viku. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan.Guðni Ágústsson var á ferðalagi með Hrútavinafélaginu Örvari. Kindin Gorbatjov var með í för ásamt Antoni Vasilev, sendiherra Rússlands.vísir/valliHjörtur Marteinsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2014 fyrir ljóðahandritið Alzheimer-tilbrigðin.vísir/pjeturFyrstu Bleiku slaufurnar voru afhentar í vikunni. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Sigurlaug Gissurardóttir, markaðsfulltrúi Krabbameinsfélagsins, Ólöf María Jónsdóttir, markaðs- og fjáröflunarstjóri Krabbameinsfélagsins og Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðmynjasafnsins, voru að sjálfsögðu mættar.Ný auglýsing Krabbameinsfélagsins er ansi hreint drungaleg en hún er gerð til að vekja athygli á Bleiku slaufunni. Spurt er: „Hvar eru konurnar?“vísir/pjeturGuðni Ágústsson rétti Árna Johnsen hjálparhönd fyrir utan Melarbúðina þegar höldur á poka þess síðarnefnda slitnaði.vísir/edda sifVeðrið hefur ekki leikið við landsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Þessi ferðamaður hætti sér niður að Reykjavíkurhöfn.vísir/StefánLétt var yfir FH-ingum á æfingu fyrir stærsta leik sumarsins í íslenskum fótbolta. Hafnfirðingar mæta Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn í Kaplakrika. Uppselt er á leikinn þar sem 6.450 áhorfendur munu upplifa sögulegan leik.vísir/pjeturHlunkarnir Ragnar Sót Gunnarsson og Gústaf Níelsson fóru í megrunarkeppni í vikunni.vísir/pjetur
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Sjá meira