Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 16:30 Robin Williams ætlaði að fara aftur í gervi fóstrunnar vinsælu, Mrs. Doubtfire, Vísir/Getty Eitt eftirminnilegasta hlutverk leikarans Robin Williams var Mrs. Doubtfire þar sem hann fór svo eftirminnilega á kostum sem barnfóstran Euphegenia Doubtfire. Það sem færri vita er að til stóð að gera framhald af myndinni. Fox 2000 Studios hafði þegar hafið undirbúning og leikstjóri fyrri myndarinnar, Chris Columbus ætlaði að leikstýra henni. Árið 2001 var handritshöfundurinn Bonnie Hunt fengin til að skrifa handritið, en Williams og Columbus leist ekki nógu vel á tillögur hennar. Snemma á þessu ári var því handritshöfundurinn David Berenbaum, sem skrifaði jólamyndina Elf, fenginn í hennar stað og fóru hjólin þá að snúast. Eins og kom fram í frétt Vísis hér fannst leikarinn Robin Williams látinn á heimili sínu í Kailforníu í gærkvöldi aðeins 63 ára að aldri. Ef af framhaldsmyndinni verður er nokkuð víst að það verður erfitt að fylla skarð Williams í myndinni. Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira
Eitt eftirminnilegasta hlutverk leikarans Robin Williams var Mrs. Doubtfire þar sem hann fór svo eftirminnilega á kostum sem barnfóstran Euphegenia Doubtfire. Það sem færri vita er að til stóð að gera framhald af myndinni. Fox 2000 Studios hafði þegar hafið undirbúning og leikstjóri fyrri myndarinnar, Chris Columbus ætlaði að leikstýra henni. Árið 2001 var handritshöfundurinn Bonnie Hunt fengin til að skrifa handritið, en Williams og Columbus leist ekki nógu vel á tillögur hennar. Snemma á þessu ári var því handritshöfundurinn David Berenbaum, sem skrifaði jólamyndina Elf, fenginn í hennar stað og fóru hjólin þá að snúast. Eins og kom fram í frétt Vísis hér fannst leikarinn Robin Williams látinn á heimili sínu í Kailforníu í gærkvöldi aðeins 63 ára að aldri. Ef af framhaldsmyndinni verður er nokkuð víst að það verður erfitt að fylla skarð Williams í myndinni.
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42