Nýtt lag frá Kanye West 12. ágúst 2014 19:00 Ætli Kanye West sé svekktur yfir lekanum? Vísir/Getty Nýtt lag frá tónlistarmanninum Kanye West, sem ber titilinn All Day hefur litið dagsins ljós. Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana. Um er að ræða mjög hráa útgáfu af laginu og ætla má að einhver hafi laumast inn í hljóðverið hjá West, tekið upp á símann sinn og sett á upptöku. West-aðdáendur mega þó ekki láta þessa hráu útgáfu hafa áhrif á loka útgáfuna en West hefur ávallt tjáð sig í viðtölum um að fyrsta lagið af nýju plötunni myndi koma út í september. Lagið All Day verður að finna á væntnalegri plötu kappans sem verður hans sjöunda hljóðversplata. Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýtt lag frá tónlistarmanninum Kanye West, sem ber titilinn All Day hefur litið dagsins ljós. Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana. Um er að ræða mjög hráa útgáfu af laginu og ætla má að einhver hafi laumast inn í hljóðverið hjá West, tekið upp á símann sinn og sett á upptöku. West-aðdáendur mega þó ekki láta þessa hráu útgáfu hafa áhrif á loka útgáfuna en West hefur ávallt tjáð sig í viðtölum um að fyrsta lagið af nýju plötunni myndi koma út í september. Lagið All Day verður að finna á væntnalegri plötu kappans sem verður hans sjöunda hljóðversplata.
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira