Fleiri kæra fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar Snærós Sindradóttir skrifar 14. ágúst 2014 07:00 Karen Emilía Jónsdóttir eigandi Kaja Organic ehf. VÍSIR/aðsend Lífræni heildsalinn Kaja organic ehf. hefur kært fyrrverandi stjórnendur Lifandi markaðar fyrir fjársvik og blekkingar. Þar með fylgir fyrirtækið í fótspor heildsölunnar Innness ehf. sem kærði stjórnina í síðasta mánuði fyrir sömu sakir. Eins og Fréttablaðið greindi frá þann 28. júlí síðastliðinn snúa ásakanir heildsalanna að viðskiptum Lifandi markaðar eftir að fyrirtækið óskaði eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Gerðar voru pantanir hjá báðum heildsölunum þrátt fyrir að Lifandi markaði mætti vera ljóst að ekkert yrði af greiðslu þeirra skulda sem fyrirtækið stofnaði til. Jafnframt gerir Kaja organic ehf. kröfu um endurgreiðslu á eldri skuld fyrirtækisins. Krafa Kaja organic í þrotabú Lifandi markaðar hljóðar upp á rúmar 900 þúsund krónur. „Ástæða þess að ég kæri er að vinnubrögð varðandi þetta gjaldþrot eru óskaplega skrítin. Maður er svo ósáttur við að það skuli líðast að stjórnendur geti lokað virðisaukaskattsnúmerinu en haldið viðskiptum áfram,“ segir Karen Emilía Jónsdóttir, eigandi Kaja organic ehf. Eigandi Lifandi markaðar var verðbréfafyrirtækið Virðing. „Þegar ég frétti þetta þá sendi ég bréf á forstjóra Virðingar, stjórnarformann Lifandi markaðar og framkvæmdastjóra eignastýringar og spurði hvernig stæði á því að fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera betra en önnur fyrirtæki hvað varðar viðskiptasiðferði skuli haga sér svona. Ég fékk svar þess efnis frá stjórnarformanninum að þetta væri ekki lengur í þeirra höndum því þetta væri komið til gjaldþrotaskipta,“ segir Karen. Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28. júlí 2014 07:00 Lifandi markaður gjaldþrota Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. 14. júlí 2014 11:42 Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18. júlí 2014 16:45 70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. 16. júlí 2014 11:58 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Lífræni heildsalinn Kaja organic ehf. hefur kært fyrrverandi stjórnendur Lifandi markaðar fyrir fjársvik og blekkingar. Þar með fylgir fyrirtækið í fótspor heildsölunnar Innness ehf. sem kærði stjórnina í síðasta mánuði fyrir sömu sakir. Eins og Fréttablaðið greindi frá þann 28. júlí síðastliðinn snúa ásakanir heildsalanna að viðskiptum Lifandi markaðar eftir að fyrirtækið óskaði eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Gerðar voru pantanir hjá báðum heildsölunum þrátt fyrir að Lifandi markaði mætti vera ljóst að ekkert yrði af greiðslu þeirra skulda sem fyrirtækið stofnaði til. Jafnframt gerir Kaja organic ehf. kröfu um endurgreiðslu á eldri skuld fyrirtækisins. Krafa Kaja organic í þrotabú Lifandi markaðar hljóðar upp á rúmar 900 þúsund krónur. „Ástæða þess að ég kæri er að vinnubrögð varðandi þetta gjaldþrot eru óskaplega skrítin. Maður er svo ósáttur við að það skuli líðast að stjórnendur geti lokað virðisaukaskattsnúmerinu en haldið viðskiptum áfram,“ segir Karen Emilía Jónsdóttir, eigandi Kaja organic ehf. Eigandi Lifandi markaðar var verðbréfafyrirtækið Virðing. „Þegar ég frétti þetta þá sendi ég bréf á forstjóra Virðingar, stjórnarformann Lifandi markaðar og framkvæmdastjóra eignastýringar og spurði hvernig stæði á því að fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera betra en önnur fyrirtæki hvað varðar viðskiptasiðferði skuli haga sér svona. Ég fékk svar þess efnis frá stjórnarformanninum að þetta væri ekki lengur í þeirra höndum því þetta væri komið til gjaldþrotaskipta,“ segir Karen.
Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28. júlí 2014 07:00 Lifandi markaður gjaldþrota Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. 14. júlí 2014 11:42 Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18. júlí 2014 16:45 70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. 16. júlí 2014 11:58 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28. júlí 2014 07:00
Lifandi markaður gjaldþrota Veitingastaðurinn og verslunin Lifandi markaður hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. 14. júlí 2014 11:42
Gló kaupir upp veitingastaði úr þrotabúi Lifandi markaðar Stefna á að ráða hluta starfsfólks Lifandi markaðar aftur. 18. júlí 2014 16:45
70 manns missa vinnuna hjá Lifandi markaði Öllu starfsfólki fyrirtækisins Lifandi markaðar var sagt upp störfum í gær. Verslunum fyrirtækisins hefur verið lokað. 16. júlí 2014 11:58