Silfurreynirinn fær að standa: "Sem betur fer tóku borgaryfirvöld við sér“ Bjarki Ármannsson skrifar 14. ágúst 2014 11:59 Einar Kristinn og Ylfa Dögg Árnadóttir stóðu vörð um silfurreyninn. Vísir/Vilhelm „Við erum sátt með þetta fyrirkomulag,“ segir Eiríkur Kristinn Jónsson, einn íbúa við Grettisgötu. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur ákveðið að 106 ára silfurreynir, sem til stóð að fella vegna hótelbyggingar á Laugavegi, fái að standa.RÚV greindi frá því í gær að málamiðlunartillaga eiganda lóðarinnar sem tréð stendur á hefði verið samþykkt af borgaryfirvöldum. Borgin mun finna tveimur friðuðum húsum á lóðinni nýjan samastað og tréð fær að standa óáreitt. Í staðinn verður hluti nýbyggingarinnar við Laugaveg hækkaður um eina hæð. „Það hefur svosem ekki beint áhrif á skuggavarp á okkar svæði,“ segir Eiríkur. „Ekki eins og það hefði gert að færa þessi tvö hús framfyrir.“ Eiríkur er einn þeirra íbúa Grettisgötu sem vöktu hvað mesta athygli á fyrirhugaðri fellingu reynitrésins. Staðið var fyrir undirskriftasöfnum og tónleikum í götunni í júní til að mótmæla áformunum. „Eftir að það var búið að halda þessa tónleika og svoleiðis, þá var eiginlega búið að gera allt sem hægt var að gera,“ segir Eiríkur. „Eftir það var þetta í höndum borgarinnar. Sem betur fer tóku þau við sér og gerðu eitthvað í stað þess að láta þetta bara fara í gegn.“ Eiríkur segir almenna sátt meðal íbúa götunnar með að tréð fái að standa og að huggulegur garður verði á lóðinni þegar húsin tvö verða færð. „Svo er það annað mál svosem, hvað á að vera mikið af hótelbyggingum hérna í miðbænum,“ segir hann að lokum. „Það eru svona átta hótel milli Frakkastígs og Klapparstígs fyrir. Maður hugsar, hvernig ætli þetta líti út að vetri til þegar öll þessi hótel eru hálflokuð.“ Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti málamiðlunartillögu eiganda lóðarinnar sem tréð stendur á við Grettisgötu 17 en húsið þar auk bakhúss við Laugveg eru friðuð og mun borgin taka þau yfir og flytja burt. Verulegur kostnaður mun falla á borgina vegna þess, segir Hjálmar Sveinsson, formaður Umhverfis-og skipulagssviðs en enn er ekki komið í ljós hvað kostnaðartölur hljóða upp á. Nýja hótelið við Laugaveg sem verður byggt mun fá að byggja eina hæð til viðbótar og því verður ekki það gríðarlega rask fyrir íbúana því brjóta hefði þurft upp undir húsunum vegna hótelbyggingarnnar samkvæmt upphaflegum áfrormum. Tengdar fréttir Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3. júní 2014 11:00 „Þetta skipulag mun auðsjáanlega rýra lífsgæði okkar“ Íbúar við Grettisgötu ætla efna til samstöðufundar í dag klukkan tvö undir yfirskriftinni "Stoppum framkvæmdir við Grettisgötu 17“. 7. júní 2014 11:22 „Þetta er rammpólitískt“ Hópur fólks kom saman á samstöðufundi á Grettisgötu í dag til að standa vörð um rúmlega hundrað ára gamlan silfurreyni á Grettisgötu 17, sem á að fella ef áætlanir um hótelbyggingu ná fram að ganga. 7. júní 2014 19:15 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Sjá meira
„Við erum sátt með þetta fyrirkomulag,“ segir Eiríkur Kristinn Jónsson, einn íbúa við Grettisgötu. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur ákveðið að 106 ára silfurreynir, sem til stóð að fella vegna hótelbyggingar á Laugavegi, fái að standa.RÚV greindi frá því í gær að málamiðlunartillaga eiganda lóðarinnar sem tréð stendur á hefði verið samþykkt af borgaryfirvöldum. Borgin mun finna tveimur friðuðum húsum á lóðinni nýjan samastað og tréð fær að standa óáreitt. Í staðinn verður hluti nýbyggingarinnar við Laugaveg hækkaður um eina hæð. „Það hefur svosem ekki beint áhrif á skuggavarp á okkar svæði,“ segir Eiríkur. „Ekki eins og það hefði gert að færa þessi tvö hús framfyrir.“ Eiríkur er einn þeirra íbúa Grettisgötu sem vöktu hvað mesta athygli á fyrirhugaðri fellingu reynitrésins. Staðið var fyrir undirskriftasöfnum og tónleikum í götunni í júní til að mótmæla áformunum. „Eftir að það var búið að halda þessa tónleika og svoleiðis, þá var eiginlega búið að gera allt sem hægt var að gera,“ segir Eiríkur. „Eftir það var þetta í höndum borgarinnar. Sem betur fer tóku þau við sér og gerðu eitthvað í stað þess að láta þetta bara fara í gegn.“ Eiríkur segir almenna sátt meðal íbúa götunnar með að tréð fái að standa og að huggulegur garður verði á lóðinni þegar húsin tvö verða færð. „Svo er það annað mál svosem, hvað á að vera mikið af hótelbyggingum hérna í miðbænum,“ segir hann að lokum. „Það eru svona átta hótel milli Frakkastígs og Klapparstígs fyrir. Maður hugsar, hvernig ætli þetta líti út að vetri til þegar öll þessi hótel eru hálflokuð.“ Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti málamiðlunartillögu eiganda lóðarinnar sem tréð stendur á við Grettisgötu 17 en húsið þar auk bakhúss við Laugveg eru friðuð og mun borgin taka þau yfir og flytja burt. Verulegur kostnaður mun falla á borgina vegna þess, segir Hjálmar Sveinsson, formaður Umhverfis-og skipulagssviðs en enn er ekki komið í ljós hvað kostnaðartölur hljóða upp á. Nýja hótelið við Laugaveg sem verður byggt mun fá að byggja eina hæð til viðbótar og því verður ekki það gríðarlega rask fyrir íbúana því brjóta hefði þurft upp undir húsunum vegna hótelbyggingarnnar samkvæmt upphaflegum áfrormum.
Tengdar fréttir Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3. júní 2014 11:00 „Þetta skipulag mun auðsjáanlega rýra lífsgæði okkar“ Íbúar við Grettisgötu ætla efna til samstöðufundar í dag klukkan tvö undir yfirskriftinni "Stoppum framkvæmdir við Grettisgötu 17“. 7. júní 2014 11:22 „Þetta er rammpólitískt“ Hópur fólks kom saman á samstöðufundi á Grettisgötu í dag til að standa vörð um rúmlega hundrað ára gamlan silfurreyni á Grettisgötu 17, sem á að fella ef áætlanir um hótelbyggingu ná fram að ganga. 7. júní 2014 19:15 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Sjá meira
Íbúarnir ætla að standa vörð um 100 ára silfurreyni Útlit er fyrir að rúmlega 100 ára silfurreynir verði felldur vegna hótelbyggingar milli Laugavegs og Grettisgötu. Íbúar í grenndinni hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að mótmæla framkvæmdum á svæðinu. 3. júní 2014 11:00
„Þetta skipulag mun auðsjáanlega rýra lífsgæði okkar“ Íbúar við Grettisgötu ætla efna til samstöðufundar í dag klukkan tvö undir yfirskriftinni "Stoppum framkvæmdir við Grettisgötu 17“. 7. júní 2014 11:22
„Þetta er rammpólitískt“ Hópur fólks kom saman á samstöðufundi á Grettisgötu í dag til að standa vörð um rúmlega hundrað ára gamlan silfurreyni á Grettisgötu 17, sem á að fella ef áætlanir um hótelbyggingu ná fram að ganga. 7. júní 2014 19:15
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent