Nýtt lag frá Blaz Roca Gunnar Leó Pálsson skrifar 14. ágúst 2014 18:00 Blaz Roca sendir frá sér nýtt lag og er sólbrúnn og sæll í þokkabót. Mynd/einkasafn „Þetta lag hefur verið tilbúið frekar lengi en það passar bara svo vel með haustinu. Þetta er partílag en það er samt þessi raunveruleiki í þessu,“ segir Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Vökuvísa. Í laginu nýtur hann aðstoðar söngkonunnar Sölku Sól Eyfeld og þá leggur Dias einnig hönd á plóg. „Þau er bæði Kópavogsbörn og eru bæði mikið fagfólk,“ bætir Erpur við. Lagið er eftir Erp sjálfan og Björn Þorleifsson. Hann segir jafnframt að fleiri lög séu væntanleg frá sér. „Ég er með fleiri lög tilbúin þannig að nú fara „singlarnir“ að detta inn reglulega. Það kemur svo fljótlega út myndband við Vökuvísu sem verður geggjað,“ segir Erpur. Blaz Roca ætlar að frumflytja þrjú ný lög úr sinni smiðju þegar hann kemur fram á 800 Bar á Selfossi á laugardagskvöld. Blaz ætlar þó einnig að taka öll sín bestu lög. Með Blaz mæta fríðir förunautar eins og einn ferskasti plötusnúður landsins, DJ Moonshine. Það má hlusta á nýja lagið hér að neðan. Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta lag hefur verið tilbúið frekar lengi en það passar bara svo vel með haustinu. Þetta er partílag en það er samt þessi raunveruleiki í þessu,“ segir Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Vökuvísa. Í laginu nýtur hann aðstoðar söngkonunnar Sölku Sól Eyfeld og þá leggur Dias einnig hönd á plóg. „Þau er bæði Kópavogsbörn og eru bæði mikið fagfólk,“ bætir Erpur við. Lagið er eftir Erp sjálfan og Björn Þorleifsson. Hann segir jafnframt að fleiri lög séu væntanleg frá sér. „Ég er með fleiri lög tilbúin þannig að nú fara „singlarnir“ að detta inn reglulega. Það kemur svo fljótlega út myndband við Vökuvísu sem verður geggjað,“ segir Erpur. Blaz Roca ætlar að frumflytja þrjú ný lög úr sinni smiðju þegar hann kemur fram á 800 Bar á Selfossi á laugardagskvöld. Blaz ætlar þó einnig að taka öll sín bestu lög. Með Blaz mæta fríðir förunautar eins og einn ferskasti plötusnúður landsins, DJ Moonshine. Það má hlusta á nýja lagið hér að neðan.
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira