Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 22:47 Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð þann 10. júní. Ástusjóður, til minningar um lögfræðinginn Ástu Stefánsdóttur sem fannst látin í Bleiksárgljúfri þann 15. júlí síðastliðinn, verður stofnaður af vinum hennar og fjölskyldu á föstudaginn næstkomandi. Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins er fram kemur í fréttatilkynningu. Hugðarefni Ástu innan lögfræðinnar voru umhverfisréttur, refsiréttur, réttarfar og mannréttindalöggjöf en hún hafði einnig brennandi áhuga á jafnréttis- og menningarmálum. „Gönguferðir og hollt líferni voru henni eðlislæg en hún greindist 25 ára með MS sjúkdóm sem vel tókst að meðhöndla – fyrir það var hún afar þakklát,“ segir í tilkynningunni en Ásta lést af slysförum í íslenskri náttúru langt um aldur fram. Hún var 35 ára að aldri. Vinir hennar stofna Ástusjóð svo að áfram megi vinna að því sem var henni svo hugleikið og styrkja björgunarsveitirnar í þeirra óeigingjarna starfi sem fyrr segir. Vinir og fjölskylda Ástu vilja einnig með sjóðnum koma á framfæri ævarandi þakklæti vegna starfa björgunarsveita og lögreglu eftir hvarf hennar. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum www.astusjodur.is þegar nær dregur. Tengdar fréttir Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur. 24. júní 2014 10:15 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18. júlí 2014 14:07 Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar 24. júní 2014 09:02 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Ástusjóður, til minningar um lögfræðinginn Ástu Stefánsdóttur sem fannst látin í Bleiksárgljúfri þann 15. júlí síðastliðinn, verður stofnaður af vinum hennar og fjölskyldu á föstudaginn næstkomandi. Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins er fram kemur í fréttatilkynningu. Hugðarefni Ástu innan lögfræðinnar voru umhverfisréttur, refsiréttur, réttarfar og mannréttindalöggjöf en hún hafði einnig brennandi áhuga á jafnréttis- og menningarmálum. „Gönguferðir og hollt líferni voru henni eðlislæg en hún greindist 25 ára með MS sjúkdóm sem vel tókst að meðhöndla – fyrir það var hún afar þakklát,“ segir í tilkynningunni en Ásta lést af slysförum í íslenskri náttúru langt um aldur fram. Hún var 35 ára að aldri. Vinir hennar stofna Ástusjóð svo að áfram megi vinna að því sem var henni svo hugleikið og styrkja björgunarsveitirnar í þeirra óeigingjarna starfi sem fyrr segir. Vinir og fjölskylda Ástu vilja einnig með sjóðnum koma á framfæri ævarandi þakklæti vegna starfa björgunarsveita og lögreglu eftir hvarf hennar. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum www.astusjodur.is þegar nær dregur.
Tengdar fréttir Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur. 24. júní 2014 10:15 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18. júlí 2014 14:07 Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar 24. júní 2014 09:02 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur. 24. júní 2014 10:15
Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26
Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18. júlí 2014 14:07
Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar 24. júní 2014 09:02