Ronaldo glímir við hnémeiðsli Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2014 14:30 Cristiano Ronaldo er tæpur fyrir fyrsta leik á HM. Vísir/getty Portúgalar hafa nú meiri áhyggjur með hverjum deginum af ástandinu á CristianoRonaldo en portúgalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að hann glímir við hnémeiðsli. Ronaldo hefur einnig átt í vandræðum með kálfann á sér síðustu vikur og var hvíldur í vináttuleiknum gegn Grikklandi á dögunum. Nú hefur sinabólga í hné bæst við kálfameiðslin, en Ronaldo æfði ekki með liðinu í vikunni heldur var í sérstökum skokkhóp ásamt Pepe, Raul Meireles og Beto sem einnig glíma við meiðsli. Þetta er mikið áfall fyrir Paulo Bento, landsliðsþjálfara Portúgals, sem vonast að sjálfsögðu til að besti leikmaður liðsins verði fullfrískur á HM. Án hans gerði Portúgal markalaust jafntefli við Grikkland í umræddum vináttuleik. Portúgal er í sannkölluðum dauðariðli á HM, en það leikur í D-riðli með Þýskalandi, Gana og Bandaríkjunum.Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, segir Ronaldo sjálfan hafa litlar áhyggjur af stöðu mála. „Staðan er ekki svo alvarleg. Ronaldo gengur vel og hann er rólegur yfir þessu. Við vonum auðvitað að hann verði í góðu standi og geti spilað,“ segir Nani. Cristiano Ronaldo, sem er 29 ára gamall, er markahæsti leikmaður í sögu portúgalska landsliðsins. Hann hefur skorað 49 mörk í 110 landsleikjum. Hann vantar 18 leiki til viðbótar til að verða leikjahæstur en Luis Figo spilaði 127 leiki fyrir Portúgal á sínum glæsta ferli. Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Portúgalar hafa nú meiri áhyggjur með hverjum deginum af ástandinu á CristianoRonaldo en portúgalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að hann glímir við hnémeiðsli. Ronaldo hefur einnig átt í vandræðum með kálfann á sér síðustu vikur og var hvíldur í vináttuleiknum gegn Grikklandi á dögunum. Nú hefur sinabólga í hné bæst við kálfameiðslin, en Ronaldo æfði ekki með liðinu í vikunni heldur var í sérstökum skokkhóp ásamt Pepe, Raul Meireles og Beto sem einnig glíma við meiðsli. Þetta er mikið áfall fyrir Paulo Bento, landsliðsþjálfara Portúgals, sem vonast að sjálfsögðu til að besti leikmaður liðsins verði fullfrískur á HM. Án hans gerði Portúgal markalaust jafntefli við Grikkland í umræddum vináttuleik. Portúgal er í sannkölluðum dauðariðli á HM, en það leikur í D-riðli með Þýskalandi, Gana og Bandaríkjunum.Nani, leikmaður Manchester United og portúgalska landsliðsins, segir Ronaldo sjálfan hafa litlar áhyggjur af stöðu mála. „Staðan er ekki svo alvarleg. Ronaldo gengur vel og hann er rólegur yfir þessu. Við vonum auðvitað að hann verði í góðu standi og geti spilað,“ segir Nani. Cristiano Ronaldo, sem er 29 ára gamall, er markahæsti leikmaður í sögu portúgalska landsliðsins. Hann hefur skorað 49 mörk í 110 landsleikjum. Hann vantar 18 leiki til viðbótar til að verða leikjahæstur en Luis Figo spilaði 127 leiki fyrir Portúgal á sínum glæsta ferli.
Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira