Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2014 07:00 Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið. Game of Thrones Mest lesið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Svona munu Lækjartorg, Hlemmur og Káratorg líta út Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fleiri fréttir Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Sjá meira
Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið.
Game of Thrones Mest lesið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Svona munu Lækjartorg, Hlemmur og Káratorg líta út Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fleiri fréttir Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Sjá meira