Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu Bjarki Ármannsson skrifar 20. ágúst 2014 11:47 Halldór lagði lokahöndina á verkið seint í gærkvöldi. Mynd/Eygló Gísladóttir/Skjáskot Áframhaldandi skjálftavirkni í Bárðarbungu veldur mörgum áhyggjum, en reynist öðrum mikill innblástur. Í gær greindi Vísir frá því að Bæring Gunnar Steinþórsson, starfsmaður CCP, hafi sett upp vefsíðu sem kortleggur skjálftana í þrívídd. Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og meðlimur hljómsveitarinnar Sykur, lagði svo seint í gær lokahöndina á tónverk þar sem skjálftunum undanfarna daga er breytt í nótur.Click here to see an English version „Ég semsagt hlusta eftir þessum upplýsingum sem eru aðgengilegar á apis.is,“ segir Halldór um sköpunarverkið. „Svo rúlla ég í gegnum þær í tímaröð. Ég skoða hvar skjálftarnir gerast, hversu djúpir og hversu stórir þeir eru, tengi það við hljóðgjafa sem ég forritaði og hann spilar í raun þessi gildi.“ Þannig tákna djúpu nóturnar í verkinu skjálfta sem áttu sér stað á mikilli dýpt, en háu nóturnar skjálfta nær yfirborðinu. Útkoman er frumlegt og stórskemmtilegt verk sem ber heitið „The sounds of the earthquakes in Bárðarbunga.“ „Tónlist er bara gögn, þannig séð,“ útskýrir Halldór. „Þú getur túlkað fimmtu sinfóníu Beethovens sem gögn, sem eru bara ákveðið háar nótur á ákveðnum tímum. Og jarðskjálftar eru ekkert ósvipaðir.“ Aðspurður segist Halldór ekki vera kominn með heiti á þessa nýju tónlistarstefnu en hann óskar eftir góðum tillögum. „Þetta er mjög gott sem bakgrunnstónlist, ég er búinn að komast að því,“ segir Halldór. „Ég er að vonast eftir því að einhver hljóðfæraleikarinn á Jazzhátíð jafnvel taki þetta og spili yfir þetta. Það væri mjög gaman.“ Hann segir að von sé á meira efni frá „sveitinni,“ enda halda skjálftar áfram í Bárðarbungu. En hvað gerist í tónverkinu ef það gýs að lokum? „Það verða örugglega miklu fleiri nótur. Og kannski bara hávaði,“ segir hann og hlær. „En það verður bara spennandi.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49 „Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16. ágúst 2014 16:28 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18. ágúst 2014 18:27 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Sjá meira
Áframhaldandi skjálftavirkni í Bárðarbungu veldur mörgum áhyggjum, en reynist öðrum mikill innblástur. Í gær greindi Vísir frá því að Bæring Gunnar Steinþórsson, starfsmaður CCP, hafi sett upp vefsíðu sem kortleggur skjálftana í þrívídd. Halldór Eldjárn, tónlistarmaður og meðlimur hljómsveitarinnar Sykur, lagði svo seint í gær lokahöndina á tónverk þar sem skjálftunum undanfarna daga er breytt í nótur.Click here to see an English version „Ég semsagt hlusta eftir þessum upplýsingum sem eru aðgengilegar á apis.is,“ segir Halldór um sköpunarverkið. „Svo rúlla ég í gegnum þær í tímaröð. Ég skoða hvar skjálftarnir gerast, hversu djúpir og hversu stórir þeir eru, tengi það við hljóðgjafa sem ég forritaði og hann spilar í raun þessi gildi.“ Þannig tákna djúpu nóturnar í verkinu skjálfta sem áttu sér stað á mikilli dýpt, en háu nóturnar skjálfta nær yfirborðinu. Útkoman er frumlegt og stórskemmtilegt verk sem ber heitið „The sounds of the earthquakes in Bárðarbunga.“ „Tónlist er bara gögn, þannig séð,“ útskýrir Halldór. „Þú getur túlkað fimmtu sinfóníu Beethovens sem gögn, sem eru bara ákveðið háar nótur á ákveðnum tímum. Og jarðskjálftar eru ekkert ósvipaðir.“ Aðspurður segist Halldór ekki vera kominn með heiti á þessa nýju tónlistarstefnu en hann óskar eftir góðum tillögum. „Þetta er mjög gott sem bakgrunnstónlist, ég er búinn að komast að því,“ segir Halldór. „Ég er að vonast eftir því að einhver hljóðfæraleikarinn á Jazzhátíð jafnvel taki þetta og spili yfir þetta. Það væri mjög gaman.“ Hann segir að von sé á meira efni frá „sveitinni,“ enda halda skjálftar áfram í Bárðarbungu. En hvað gerist í tónverkinu ef það gýs að lokum? „Það verða örugglega miklu fleiri nótur. Og kannski bara hávaði,“ segir hann og hlær. „En það verður bara spennandi.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49 „Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16. ágúst 2014 16:28 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18. ágúst 2014 18:27 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Sjá meira
Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30
Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43
Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30
Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30
Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Bæring Gunnar Steinþórsson hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina í Bárðarbungu í þrívídd. 19. ágúst 2014 15:49
„Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16. ágúst 2014 16:28
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24
Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18. ágúst 2014 18:27
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”