Engin rök fyrir lægri launum leikskólakennara Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júní 2014 15:42 Haraldur Freyr Gíslason er formaður Félags leikskólakennara VISIR/VALLI Samband íslenskra sveitarfélaga vísaði kjaradeilu Félags leikskólakennara inn á borð til ríkissáttasemjara þann 23. maí síðastliðinn og var fyrsta fundi í samningaumleitunum að ljúka nú rétt í þessu. Formaður Félags leikskólakennara, Haraldur Freyr Gíslason segir að á fundinum, sem stóð yfir í á aðra klukkustund, hafi kröfur leikskólakennara verið kynntar embættinu og hvaða staða væri uppi. „Við erum að leita að leiðréttingu launa okkar til samræmis við aðra sérfræðinga með sömu menntun sem við verðum að sækja til að fylgja launaþróun,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Við getum ekki leyft okkur að fara fram á minna og við munum ekki gefa neinn afslátt af okkar kröfum.“ Haraldur segir að leikskólakennarar muni ekki sætta sig við neitt annað en sömu hækkanir og grunnskólakennarar fengu. Einnig vilja þeir tímasetta áætlun til að leiðrétta og jafna starfskjör.„Það eru engin rök fyrir því að leikskólakennarar séu með lægri laun en aðrir kennarar, engin," segir Haraldur. Næsti fundur með ríkissáttasemjara er boðaður næstkomandi miðvikudag. Niðurstaðna úr atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða vinnustöðvun leikskólakennara þann 19. júní næstkomandi er einnig að vænta síðar í dag. „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi,“ segir Haraldur í bréfi sem sent var á leikskólakennara þegar atkvæðagreiðslan hófst. „Það vantar 1300 leikskólakennara. Staðan er alvarleg. Það eina skynsama í stöðunni er að semja strax,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24. maí 2014 11:04 Kjaradeilu leikskólakennara vísað til ríkissáttasemjara Leikskólakennarar fara fram á sömu launahækkanir og grunnskólakennarar fengu á dögunum. 23. maí 2014 16:43 Munu ekki sætta sig við neitt minna Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir þá vilja sömu hækkun og grunnskólakennarar fengu. 21. maí 2014 17:24 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Samband íslenskra sveitarfélaga vísaði kjaradeilu Félags leikskólakennara inn á borð til ríkissáttasemjara þann 23. maí síðastliðinn og var fyrsta fundi í samningaumleitunum að ljúka nú rétt í þessu. Formaður Félags leikskólakennara, Haraldur Freyr Gíslason segir að á fundinum, sem stóð yfir í á aðra klukkustund, hafi kröfur leikskólakennara verið kynntar embættinu og hvaða staða væri uppi. „Við erum að leita að leiðréttingu launa okkar til samræmis við aðra sérfræðinga með sömu menntun sem við verðum að sækja til að fylgja launaþróun,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Við getum ekki leyft okkur að fara fram á minna og við munum ekki gefa neinn afslátt af okkar kröfum.“ Haraldur segir að leikskólakennarar muni ekki sætta sig við neitt annað en sömu hækkanir og grunnskólakennarar fengu. Einnig vilja þeir tímasetta áætlun til að leiðrétta og jafna starfskjör.„Það eru engin rök fyrir því að leikskólakennarar séu með lægri laun en aðrir kennarar, engin," segir Haraldur. Næsti fundur með ríkissáttasemjara er boðaður næstkomandi miðvikudag. Niðurstaðna úr atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða vinnustöðvun leikskólakennara þann 19. júní næstkomandi er einnig að vænta síðar í dag. „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi,“ segir Haraldur í bréfi sem sent var á leikskólakennara þegar atkvæðagreiðslan hófst. „Það vantar 1300 leikskólakennara. Staðan er alvarleg. Það eina skynsama í stöðunni er að semja strax,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24. maí 2014 11:04 Kjaradeilu leikskólakennara vísað til ríkissáttasemjara Leikskólakennarar fara fram á sömu launahækkanir og grunnskólakennarar fengu á dögunum. 23. maí 2014 16:43 Munu ekki sætta sig við neitt minna Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir þá vilja sömu hækkun og grunnskólakennarar fengu. 21. maí 2014 17:24 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Leikskólakennarar greiða atkvæði um vinnustöðvun „Ef við bíðum lengur erum við í raun að samþykkja baráttulaust að verða samningslaus fram á haust. Ástæðan er augljós. Það verða engin tækifæri til að beita þvingandi aðgerðum þegar að allir eru í sumarfríi.“ 24. maí 2014 11:04
Kjaradeilu leikskólakennara vísað til ríkissáttasemjara Leikskólakennarar fara fram á sömu launahækkanir og grunnskólakennarar fengu á dögunum. 23. maí 2014 16:43
Munu ekki sætta sig við neitt minna Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir þá vilja sömu hækkun og grunnskólakennarar fengu. 21. maí 2014 17:24