Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 7. maí 2014 17:00 Gullfoss á póstkorti sem Eimskipafélag Íslands gaf út. Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992. Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992.
Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15
Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37