Chris Martin syngur með Kings of Leon 27. maí 2014 21:00 Eftir að hljómsveitin Coldplay hafði lokið við tónleika sína á aðalsviðinu á tónleikum BBC, í Glasgow á dögunum, ákvað söngvari sveitarinnar, Chris Martin að aðstoða vini sína. Hann steig þá á svið með hljómsveitinni Kings of Leon og flutti lagið Because of the Times með rokkurunum við góðar undirtektir áheyrenda. „Ég vill bjóða næst frægasta söngvarann hér í dag, upp á svið og syngja með okkur,“ sagði Caleb Followill, söngvari Kings of Leon þegar hann kynnti Martin á svið. Þegar að laginu lýkur og Martin fer af sviðinu, bætti Followill þó við að loksins hefði sveitin haft einhvern frægan innanborðs í hljómsveitinni. Kings of Leon eru nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og halda svo í tónleikaferð um Bandaríkin undir lok júlímánaðar, en þeir eru að kynna sína nýjustu plötu Mechanical Bull. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eftir að hljómsveitin Coldplay hafði lokið við tónleika sína á aðalsviðinu á tónleikum BBC, í Glasgow á dögunum, ákvað söngvari sveitarinnar, Chris Martin að aðstoða vini sína. Hann steig þá á svið með hljómsveitinni Kings of Leon og flutti lagið Because of the Times með rokkurunum við góðar undirtektir áheyrenda. „Ég vill bjóða næst frægasta söngvarann hér í dag, upp á svið og syngja með okkur,“ sagði Caleb Followill, söngvari Kings of Leon þegar hann kynnti Martin á svið. Þegar að laginu lýkur og Martin fer af sviðinu, bætti Followill þó við að loksins hefði sveitin haft einhvern frægan innanborðs í hljómsveitinni. Kings of Leon eru nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og halda svo í tónleikaferð um Bandaríkin undir lok júlímánaðar, en þeir eru að kynna sína nýjustu plötu Mechanical Bull.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira