Lana Del Rey fer á kostum í nýju lagi 27. maí 2014 17:00 Lana Del Rey Vísir/Getty Lana Del Rey gaf út nýtt lag um helgina, sem heitir Shades of Cool og hefur vakið mikla athygli. Á lagið má hlýða neðst í fréttinni. Del Rey gefur út þriðju plötuna sína, Ultraviolence, í júní.Lana Del Rey heitir réttu nafni Elizabeth Grant og fæddist í New York-fylki í júní 1986. Hún ólst upp í smábænum Lake Placid en átján ára flutti hún til Manhattan. Faðir hennar er milljarðamæringurinn Rob Grant og það var starfsfólk á hans vegum sem fann upp listamannsnafnið Lana Del Rey því það þótti henta tónlist hennar vel. Fyrsta plata hennar, Lana Del Rey, kom út í janúar 2010 og naut hún aðstoðar föður síns við markaðssetninguna. Önnur plata hennar, Born To Die, kom út í byrjun árs 2012. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lana Del Rey gaf út nýtt lag um helgina, sem heitir Shades of Cool og hefur vakið mikla athygli. Á lagið má hlýða neðst í fréttinni. Del Rey gefur út þriðju plötuna sína, Ultraviolence, í júní.Lana Del Rey heitir réttu nafni Elizabeth Grant og fæddist í New York-fylki í júní 1986. Hún ólst upp í smábænum Lake Placid en átján ára flutti hún til Manhattan. Faðir hennar er milljarðamæringurinn Rob Grant og það var starfsfólk á hans vegum sem fann upp listamannsnafnið Lana Del Rey því það þótti henta tónlist hennar vel. Fyrsta plata hennar, Lana Del Rey, kom út í janúar 2010 og naut hún aðstoðar föður síns við markaðssetninguna. Önnur plata hennar, Born To Die, kom út í byrjun árs 2012.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira