Betra Sigtún á Vopnafirði Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 11:38 Kári Gautason, formaður Betra Sigtúns Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira