Borgarstjóraefni „neyðist“ til að elta Pollapönk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. maí 2014 23:26 Myndin sem Dagur B. Eggertsson birti á Fésbókarsíðu sinni ómeðvitaður um að um leynda myndatöku af Pollapönkurunum væri að ræða Mynd/Dagur B. Eggertsson „Loforð er loforð,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann er á leið til Kaupmannahafnar til að fylgjast með strákunum í Pollapönk á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. Dagur segir að sér hafi „orðið það á“ að lofa því að fljúga utan ef Pollapönk kæmist í úrslit. Það gerði hann í kjölfar þess að hann „skúbbaði“ óvart hverjir væru bakraddarsöngvarar Pollapönks er hann sá liðsmenn sveitarinnar í myndatöku á Tjörninni í Reykjavík. Eftir frammistöðu kvöldsins og úrslit sé það ekki lengur spurning. Hann sé á útleit. „Ég geri hlé á kosningabaráttunni á meðan,“ segir Dagur sem notar samfélagsmiðla mikið til að ná til kjósenda. Flugmiðinn sé klár og nú eigi hann bara eftir að verða sér úti um miða á úrslitakvöldið en á það er löngu uppselt. Post by Dagur B. Eggertsson. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. 6. maí 2014 23:25 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. 6. maí 2014 23:07 "Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision 6. maí 2014 21:53 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
„Loforð er loforð,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann er á leið til Kaupmannahafnar til að fylgjast með strákunum í Pollapönk á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. Dagur segir að sér hafi „orðið það á“ að lofa því að fljúga utan ef Pollapönk kæmist í úrslit. Það gerði hann í kjölfar þess að hann „skúbbaði“ óvart hverjir væru bakraddarsöngvarar Pollapönks er hann sá liðsmenn sveitarinnar í myndatöku á Tjörninni í Reykjavík. Eftir frammistöðu kvöldsins og úrslit sé það ekki lengur spurning. Hann sé á útleit. „Ég geri hlé á kosningabaráttunni á meðan,“ segir Dagur sem notar samfélagsmiðla mikið til að ná til kjósenda. Flugmiðinn sé klár og nú eigi hann bara eftir að verða sér úti um miða á úrslitakvöldið en á það er löngu uppselt. Post by Dagur B. Eggertsson.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. 6. maí 2014 23:25 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. 6. maí 2014 23:07 "Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision 6. maí 2014 21:53 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. 6. maí 2014 23:25
Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18
Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. 6. maí 2014 23:07
"Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision 6. maí 2014 21:53