"Ég var byrjaður að brynja mig“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2014 21:53 Vísir/AP „Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
„Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00