Hverjir eiga á hættu að missa af bikarúrslitaleiknum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 14:30 Kjartan Henry er einn þeirra leikmanna sem er á hættusvæði fyrir bikarúrslitaleikinn. Vísir/Daníel KR tekur á móti Keflavík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn er eins konar general-prufa fyrir úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn, þar sem sömu lið mætast. KR og Keflavík eru bæði með nokkra leikmenn á hættusvæði vegna gulra spjalda og því gætu Rúnar Kristinsson og KristjánGuðmundsson, þjálfarar liðanna, brugðið á það ráð að hvíla menn í kvöld til að koma í veg fyrir að þeir missi af bikarúrslitaleiknum. Hjá KR eru Abdel-Farid Zato-Arouna, Aron Bjarki Jósepsson, Gary Martin og Kjartan Henry Finnbogason á hættusvæði, en fái þeir gult spjald í leik kvöldsins missa þeir af bikarúrslitaleiknum. Hjá Keflavík eru Einar Orri Einarsson, Frans Elvarsson, Haraldur Freyr Guðmundsson og sænski markvörðurinn Jonas Sandqvist á hættusvæði. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15, en fylgst verður með honum í beinni textalýsingu hér á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30. júlí 2014 17:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31. júlí 2014 22:30 Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30. júlí 2014 23:15 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
KR tekur á móti Keflavík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn er eins konar general-prufa fyrir úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn, þar sem sömu lið mætast. KR og Keflavík eru bæði með nokkra leikmenn á hættusvæði vegna gulra spjalda og því gætu Rúnar Kristinsson og KristjánGuðmundsson, þjálfarar liðanna, brugðið á það ráð að hvíla menn í kvöld til að koma í veg fyrir að þeir missi af bikarúrslitaleiknum. Hjá KR eru Abdel-Farid Zato-Arouna, Aron Bjarki Jósepsson, Gary Martin og Kjartan Henry Finnbogason á hættusvæði, en fái þeir gult spjald í leik kvöldsins missa þeir af bikarúrslitaleiknum. Hjá Keflavík eru Einar Orri Einarsson, Frans Elvarsson, Haraldur Freyr Guðmundsson og sænski markvörðurinn Jonas Sandqvist á hættusvæði. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15, en fylgst verður með honum í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30. júlí 2014 17:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31. júlí 2014 22:30 Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30. júlí 2014 23:15 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30. júlí 2014 17:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31. júlí 2014 22:30
Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30. júlí 2014 23:15
Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39