Hverjir eiga á hættu að missa af bikarúrslitaleiknum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 14:30 Kjartan Henry er einn þeirra leikmanna sem er á hættusvæði fyrir bikarúrslitaleikinn. Vísir/Daníel KR tekur á móti Keflavík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn er eins konar general-prufa fyrir úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn, þar sem sömu lið mætast. KR og Keflavík eru bæði með nokkra leikmenn á hættusvæði vegna gulra spjalda og því gætu Rúnar Kristinsson og KristjánGuðmundsson, þjálfarar liðanna, brugðið á það ráð að hvíla menn í kvöld til að koma í veg fyrir að þeir missi af bikarúrslitaleiknum. Hjá KR eru Abdel-Farid Zato-Arouna, Aron Bjarki Jósepsson, Gary Martin og Kjartan Henry Finnbogason á hættusvæði, en fái þeir gult spjald í leik kvöldsins missa þeir af bikarúrslitaleiknum. Hjá Keflavík eru Einar Orri Einarsson, Frans Elvarsson, Haraldur Freyr Guðmundsson og sænski markvörðurinn Jonas Sandqvist á hættusvæði. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15, en fylgst verður með honum í beinni textalýsingu hér á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30. júlí 2014 17:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31. júlí 2014 22:30 Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30. júlí 2014 23:15 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
KR tekur á móti Keflavík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, en leikurinn er eins konar general-prufa fyrir úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn, þar sem sömu lið mætast. KR og Keflavík eru bæði með nokkra leikmenn á hættusvæði vegna gulra spjalda og því gætu Rúnar Kristinsson og KristjánGuðmundsson, þjálfarar liðanna, brugðið á það ráð að hvíla menn í kvöld til að koma í veg fyrir að þeir missi af bikarúrslitaleiknum. Hjá KR eru Abdel-Farid Zato-Arouna, Aron Bjarki Jósepsson, Gary Martin og Kjartan Henry Finnbogason á hættusvæði, en fái þeir gult spjald í leik kvöldsins missa þeir af bikarúrslitaleiknum. Hjá Keflavík eru Einar Orri Einarsson, Frans Elvarsson, Haraldur Freyr Guðmundsson og sænski markvörðurinn Jonas Sandqvist á hættusvæði. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15, en fylgst verður með honum í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30. júlí 2014 17:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31. júlí 2014 22:30 Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30. júlí 2014 23:15 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30. júlí 2014 17:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31. júlí 2014 22:30
Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30. júlí 2014 23:15
Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39