„Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 12:20 Hér má sjá Michael Jón Clarke í bolnum. „Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir,“ segir Michael Jón Clarke, tónlistarkennari. Hann hefur látið búa til bol með mynd af fjármálaráðherranum Bjarna Benediktssyni og utanríkisráðherranum Gunnari Braga Sveinssyni. Þar er einnig mynd af lúxusjeppa og er eftirfarandi texti á bolnum „Ráku ræstingakonur en keyptu sér lúxusbíla. Djöfulsins snillingar!“ „Já, mér finnst að maður verði að finna vettvang til sýna skoðanir sínar. Og finnst að þær eigi að liggja fyrir; vera augljósar,“ segir Michael sem er búsettur á Akureyri. Hann lét gera bolinn hjá fyrirtæki í bænum. „Já, ég keypti mér bol í Hagkaup, fann þessar myndir á netinu og lét prenta. Þetta kom rosalega vel út. En ég er ekki viss um að allir séu jafn ánægðir með þetta,“ bætir hann við.“ Michael stendur nú í kjarabaráttu eins og aðrir tónlistakennarar. „Ég er í öðru starfsmannafélagi en flestir aðrir kennarar og við erum ekki í verkfalli. Við erum fimm tónlistakennarar sem erum ekki í verkfalli, sem sitjum hér eftir. Okkur finnst okkar staða ofboðslega erfið.“ Michael segir að kröfur tónlistakennara séu afar sanngjarnar. „Við erum ekki að fara fram á einhver lúxuslaun. Bara að við verðum með sambærileg laun og grunnskólakennarar. Við erum til dæmis ekki að fram á að fá sömu laun og háskólakennarar, sem eru samt sjálfir að fara í verkfall. En ef maður skoðar menntun margra tónlistakenna, þá eru þeir yfirleitt með mjög sambærilega menntun og háskólakennarar. Við erum bara að fara fram á eðlileg laun.“ Hann segir bolinn samt vera víðtækari ádeilu en bara að einblína á kjarabaráttu tónlistakennara. „Þetta á bara við um allt ástandið hér á landi, sem er alls ekki nógu gott.“ Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
„Ég mæti til vinnu í bolnum á eftir,“ segir Michael Jón Clarke, tónlistarkennari. Hann hefur látið búa til bol með mynd af fjármálaráðherranum Bjarna Benediktssyni og utanríkisráðherranum Gunnari Braga Sveinssyni. Þar er einnig mynd af lúxusjeppa og er eftirfarandi texti á bolnum „Ráku ræstingakonur en keyptu sér lúxusbíla. Djöfulsins snillingar!“ „Já, mér finnst að maður verði að finna vettvang til sýna skoðanir sínar. Og finnst að þær eigi að liggja fyrir; vera augljósar,“ segir Michael sem er búsettur á Akureyri. Hann lét gera bolinn hjá fyrirtæki í bænum. „Já, ég keypti mér bol í Hagkaup, fann þessar myndir á netinu og lét prenta. Þetta kom rosalega vel út. En ég er ekki viss um að allir séu jafn ánægðir með þetta,“ bætir hann við.“ Michael stendur nú í kjarabaráttu eins og aðrir tónlistakennarar. „Ég er í öðru starfsmannafélagi en flestir aðrir kennarar og við erum ekki í verkfalli. Við erum fimm tónlistakennarar sem erum ekki í verkfalli, sem sitjum hér eftir. Okkur finnst okkar staða ofboðslega erfið.“ Michael segir að kröfur tónlistakennara séu afar sanngjarnar. „Við erum ekki að fara fram á einhver lúxuslaun. Bara að við verðum með sambærileg laun og grunnskólakennarar. Við erum til dæmis ekki að fram á að fá sömu laun og háskólakennarar, sem eru samt sjálfir að fara í verkfall. En ef maður skoðar menntun margra tónlistakenna, þá eru þeir yfirleitt með mjög sambærilega menntun og háskólakennarar. Við erum bara að fara fram á eðlileg laun.“ Hann segir bolinn samt vera víðtækari ádeilu en bara að einblína á kjarabaráttu tónlistakennara. „Þetta á bara við um allt ástandið hér á landi, sem er alls ekki nógu gott.“
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira