Ed Sheeran sprengir alla skala 2. júlí 2014 14:30 Ed Sheeran er aldeilis að gera góða hluti. Vísir/Getty Nýjasta plata Ed Sheeran, X, hefur slegið við plötu Daft Punk, Random Access Memories, sem mest sótta platan á einni viku á tónlistarveitunni, Spotify. Í fyrstu vikunni var plötunni streymt um 6.248.130 sinnum í Bretlandi en plata Daft Punk, sem átti metið og var streymt um 6.181.583 sinnum. Á heimsvísu hefur platan einnig slegið met hvað varðar streymi því fyrstu vikuna var henni streymt 23.792.476 sinnum og skákaði þar fyrrum methafa, Eminem, en nýjustu plötu hans, The Marshall Mathers LP 2 var streymt 22.780.154 sinnum fyrstu vikuna. Í síðustu viku sló nýjasta plata Ed Sheeran einnig hraðamet í sölu á einni viku í Bretlandi en platan seldist í 182.000 eintökum í vikunni, í um 14.000 fleiri eintökum en fyrrum methafinn, plata Coldplay, Ghost Stories. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nýjasta plata Ed Sheeran, X, hefur slegið við plötu Daft Punk, Random Access Memories, sem mest sótta platan á einni viku á tónlistarveitunni, Spotify. Í fyrstu vikunni var plötunni streymt um 6.248.130 sinnum í Bretlandi en plata Daft Punk, sem átti metið og var streymt um 6.181.583 sinnum. Á heimsvísu hefur platan einnig slegið met hvað varðar streymi því fyrstu vikuna var henni streymt 23.792.476 sinnum og skákaði þar fyrrum methafa, Eminem, en nýjustu plötu hans, The Marshall Mathers LP 2 var streymt 22.780.154 sinnum fyrstu vikuna. Í síðustu viku sló nýjasta plata Ed Sheeran einnig hraðamet í sölu á einni viku í Bretlandi en platan seldist í 182.000 eintökum í vikunni, í um 14.000 fleiri eintökum en fyrrum methafinn, plata Coldplay, Ghost Stories.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira