Sektir fyrir að sýna Wolf of Wall Street 8. apríl 2014 18:30 Leonardo DiCaprio Vísir/Getty Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna fyrir að sýna myndina The Wolf of Wall Street, í leikstjórn Martins Scorsese þvert á lög sem banna auglýsingu á ólöglegum eiturlyfjum. Samkvæmt grein The Moscow Times segir að málið hafi þó eingöngu verið sótt í þriðju stærstu borg Rússlands, Novosibirsk, þar sem búa ein og hálf milljón manna, en um var að ræða tíu kvikmyndahús í borginni. Aðgerðin hefur verið fordæmd af Kinoalliance, samtök rússneskra leik- og kvikmyndahúsa. Samtökin gáfu frá sér tilkynningu þar sem þau sögðu að mikilvægara væri að berjast gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja, frekar en að ráðast á kvikmyndir fyrir meintan áróður. Kvikmyndahúsakeðjurnar sem um ræðir munu að öllum líkindum áfrýja dómnum á þeim grundvelli að The Wolf of Wall Street var leyfð af menningarmálaráðuneytinu þar í landi. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna fyrir að sýna myndina The Wolf of Wall Street, í leikstjórn Martins Scorsese þvert á lög sem banna auglýsingu á ólöglegum eiturlyfjum. Samkvæmt grein The Moscow Times segir að málið hafi þó eingöngu verið sótt í þriðju stærstu borg Rússlands, Novosibirsk, þar sem búa ein og hálf milljón manna, en um var að ræða tíu kvikmyndahús í borginni. Aðgerðin hefur verið fordæmd af Kinoalliance, samtök rússneskra leik- og kvikmyndahúsa. Samtökin gáfu frá sér tilkynningu þar sem þau sögðu að mikilvægara væri að berjast gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja, frekar en að ráðast á kvikmyndir fyrir meintan áróður. Kvikmyndahúsakeðjurnar sem um ræðir munu að öllum líkindum áfrýja dómnum á þeim grundvelli að The Wolf of Wall Street var leyfð af menningarmálaráðuneytinu þar í landi.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira