Eigendur Höfðatorgs létu fjarlægja myndbandið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. október 2014 12:44 Á myndbandinu sést þegar bíllinn fer á hvolf. Eigendur Höfðatorgs fóru fram á að það við umsjónarmann fasteignarinnar að hann tæki úr birtingu myndband úr öryggismyndavélum í bílakjallara hússins sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima síðustu tvo daga. Myndbandið sýndi ökumann velta bíl sínum í tilraun sinni til að komast í gegnum öryggishlið við inngang kjallarans. Albert Ómar Guðbrandsson, umsjónarmaður fasteigna, sagði í viðtali við Vísi á miðvikudag að starfsmenn hefðu fengið margar áskoranir um að birta myndbandið. Það hefði verið gert í kjölfar samtals við tryggingastjóra. „Við vildum ekki birta þetta fyrr, en fannst þetta nú þannig myndband að það almenningur þyrfti að sjá það,“ sagði hann. Þegar myndbandið var tekið úr birtingu var það komið með vel yfir hálfa milljón áhorfa. Fá íslensk myndbönd hafa náð viðlíka árangri á jafn skömmum tíma og Höfðatorgs-myndbandið. Myndbandið er enn í dreifingu þó að upphaflega myndbandið sem Albert birti sé komið úr birtingu þar sem fjöldi aðila hafa halað því niður og upp aftur undir eigin nafni. Turninn er í eigu félagsins Fast-1. Ekki náðist í forsvarsmenn þess við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Fleiri voru í bílnum á Höfðatorgi Ökumaðurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfðatorgs var fullur. 23. október 2014 13:50 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Eigendur Höfðatorgs fóru fram á að það við umsjónarmann fasteignarinnar að hann tæki úr birtingu myndband úr öryggismyndavélum í bílakjallara hússins sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima síðustu tvo daga. Myndbandið sýndi ökumann velta bíl sínum í tilraun sinni til að komast í gegnum öryggishlið við inngang kjallarans. Albert Ómar Guðbrandsson, umsjónarmaður fasteigna, sagði í viðtali við Vísi á miðvikudag að starfsmenn hefðu fengið margar áskoranir um að birta myndbandið. Það hefði verið gert í kjölfar samtals við tryggingastjóra. „Við vildum ekki birta þetta fyrr, en fannst þetta nú þannig myndband að það almenningur þyrfti að sjá það,“ sagði hann. Þegar myndbandið var tekið úr birtingu var það komið með vel yfir hálfa milljón áhorfa. Fá íslensk myndbönd hafa náð viðlíka árangri á jafn skömmum tíma og Höfðatorgs-myndbandið. Myndbandið er enn í dreifingu þó að upphaflega myndbandið sem Albert birti sé komið úr birtingu þar sem fjöldi aðila hafa halað því niður og upp aftur undir eigin nafni. Turninn er í eigu félagsins Fast-1. Ekki náðist í forsvarsmenn þess við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Fleiri voru í bílnum á Höfðatorgi Ökumaðurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfðatorgs var fullur. 23. október 2014 13:50 Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22
Fleiri voru í bílnum á Höfðatorgi Ökumaðurinn sem velti bílnum í bílageymslu Höfðatorgs var fullur. 23. október 2014 13:50
Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Myndbandið úr öryggismyndavél í Höfðatorgi vakti mikla athygli í gær. Það hefur nú verið birt á raunhraða. 23. október 2014 12:20