Myndbandið úr Höfðatorgi á raunhraða Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. október 2014 12:20 Hér eru glefsur úr myndbandinu. Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg vakti gífurlega eftir að það var birt í gær. Bæði hér á landi og erlendis. Margir erlendir miðlar birtu myndbandið og eru sífellt fleiri að bætast við. Eins og sjá mátti á tímastimplinum í myndbandinu var það sýnt á tvöföldum hraða. Nú hefur það verið birt á netinu á raunhraða auk þess sem tekið er fram hvar myndbandið er klippt. Myndbandið má sjá hér að neðan. Albert Ómar Guðbrandsson er umsjónarmaður fasteigna og er húsnæðið við Höfðatorg meðal annars í hans umsjá. Hann birti myndbandið í gær, en atburðurinn gerðist fyrir þremur árum, eins og sjá má á tímastimplinum í myndbandinu. „Já, við höfum fengið margar áskoranir að birta myndbandið og ákváðum að gera það núna, eftir samtal við tryggingastjóra. Við vildum ekki birta þetta fyrr, en fannst þetta nú þannig myndband að það almenningur þyrfti að sjá það.“ Albert man vel eftir kvöldinu þegar þetta gerðist, en hringt var í hann. „Ég var staddur á norðausturhluta landsins og gat því ekki komið. En lögreglan var kölluð út auk sjúkraliða. Sem betur fer slasaðist enginn.“ Tjónið var umtalsvert, enda hurðin á bílakjallaranum dýr. „Já, ég reikna með að þetta hafi verið tjón upp á um það bil fimm milljónir króna,“ útskýrir hann. Hér að neðan er svo myndbandið sem birtist í gær, á tvöföldum hraða. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg vakti gífurlega eftir að það var birt í gær. Bæði hér á landi og erlendis. Margir erlendir miðlar birtu myndbandið og eru sífellt fleiri að bætast við. Eins og sjá mátti á tímastimplinum í myndbandinu var það sýnt á tvöföldum hraða. Nú hefur það verið birt á netinu á raunhraða auk þess sem tekið er fram hvar myndbandið er klippt. Myndbandið má sjá hér að neðan. Albert Ómar Guðbrandsson er umsjónarmaður fasteigna og er húsnæðið við Höfðatorg meðal annars í hans umsjá. Hann birti myndbandið í gær, en atburðurinn gerðist fyrir þremur árum, eins og sjá má á tímastimplinum í myndbandinu. „Já, við höfum fengið margar áskoranir að birta myndbandið og ákváðum að gera það núna, eftir samtal við tryggingastjóra. Við vildum ekki birta þetta fyrr, en fannst þetta nú þannig myndband að það almenningur þyrfti að sjá það.“ Albert man vel eftir kvöldinu þegar þetta gerðist, en hringt var í hann. „Ég var staddur á norðausturhluta landsins og gat því ekki komið. En lögreglan var kölluð út auk sjúkraliða. Sem betur fer slasaðist enginn.“ Tjónið var umtalsvert, enda hurðin á bílakjallaranum dýr. „Já, ég reikna með að þetta hafi verið tjón upp á um það bil fimm milljónir króna,“ útskýrir hann. Hér að neðan er svo myndbandið sem birtist í gær, á tvöföldum hraða. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira