„Umhverfismálin mikilvæg fyrir framtíð lands og þjóðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2014 17:24 Sigrún Magnúsdóttir verður umhverfis- og auðlindaráðherra. Þingflokkur Framsóknarflokksins samþykkti í dag tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins og forsætisráðherra, um breytingar á ríkisstjórn Íslands. Vísir greindi frá því fyrr í dag að á borðinu væri tillaga Sigmundar sem kynnt yrði á þingflokksfundi sem hófst klukkan 17. Í tilkynningu frá Framsóknarflokknum segir að Sigmundur muni á ríkisráðsfundi á morgun, gamlársdag, leggja til við forseta Íslands að Sigrún Magnúsdóttir, alþingismaður og núverandi formaður þingflokks framsóknarmanna, taki við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson hefur gegnt því embætti samhliða starfi sínu sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Umhverfis- og auðlindamál eru mér hugleikin og ég hlakka til að takast á við þau verkefni sem bíða. Í mínum huga eru umhverfismálin mikilvæg fyrir framtíð lands og þjóðar, sér í lagi er varðar gróðurríki landsins og sjálfbæra nýtingu lífríkis hafs,“ segir Sigrún Magnúsdóttir.„Sigrún er reynslumikill, farsæll og heilsteyptur stjórnmálamaður sem nýtur trausts allra sem hún hefur unnið með á fjölbreyttum ferli,“ segir Sigmundur Davíð.Vísir/StefánReynslumikill stjórnmálamaður „Sigrún er reynslumikill, farsæll og heilsteyptur stjórnmálamaður sem nýtur trausts allra sem hún hefur unnið með á fjölbreyttum ferli. Sjónarmið og reynsla hennar vega þungt. Það verður mikill fengur í því að fá Sigrúnu Magnúsdóttur til liðs við ríkisstjórnina,“ segir Sigmundur Davíð. Sigrún Magnúsdóttir er þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Hún á að baki feril í stjórnmálum auk þess að búa að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu. Sigrún hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir ríki og borg og sat í borgarstjórn Reykjavíkur í 16 ár, m.a. sem formaður borgarráðs í 6 ár og formaður borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans frá 1994 til 2002. Hún hefur setið í stjórnum margra fyrirtækja og stofnana borgarinnar og leitt mikilvæg verkefni, t.d. á sviði mennta- og fræðslumála. Sigrún var kjörin á þing vorið 2013 og hefur setið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og verið formaður Þingvallanefndar auk þess að gegna embætti þingflokksformanns. Tengdar fréttir Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Þingflokkur Framsóknarflokksins samþykkti í dag tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins og forsætisráðherra, um breytingar á ríkisstjórn Íslands. Vísir greindi frá því fyrr í dag að á borðinu væri tillaga Sigmundar sem kynnt yrði á þingflokksfundi sem hófst klukkan 17. Í tilkynningu frá Framsóknarflokknum segir að Sigmundur muni á ríkisráðsfundi á morgun, gamlársdag, leggja til við forseta Íslands að Sigrún Magnúsdóttir, alþingismaður og núverandi formaður þingflokks framsóknarmanna, taki við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigurður Ingi Jóhannsson hefur gegnt því embætti samhliða starfi sínu sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Umhverfis- og auðlindamál eru mér hugleikin og ég hlakka til að takast á við þau verkefni sem bíða. Í mínum huga eru umhverfismálin mikilvæg fyrir framtíð lands og þjóðar, sér í lagi er varðar gróðurríki landsins og sjálfbæra nýtingu lífríkis hafs,“ segir Sigrún Magnúsdóttir.„Sigrún er reynslumikill, farsæll og heilsteyptur stjórnmálamaður sem nýtur trausts allra sem hún hefur unnið með á fjölbreyttum ferli,“ segir Sigmundur Davíð.Vísir/StefánReynslumikill stjórnmálamaður „Sigrún er reynslumikill, farsæll og heilsteyptur stjórnmálamaður sem nýtur trausts allra sem hún hefur unnið með á fjölbreyttum ferli. Sjónarmið og reynsla hennar vega þungt. Það verður mikill fengur í því að fá Sigrúnu Magnúsdóttur til liðs við ríkisstjórnina,“ segir Sigmundur Davíð. Sigrún Magnúsdóttir er þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Hún á að baki feril í stjórnmálum auk þess að búa að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu. Sigrún hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir ríki og borg og sat í borgarstjórn Reykjavíkur í 16 ár, m.a. sem formaður borgarráðs í 6 ár og formaður borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans frá 1994 til 2002. Hún hefur setið í stjórnum margra fyrirtækja og stofnana borgarinnar og leitt mikilvæg verkefni, t.d. á sviði mennta- og fræðslumála. Sigrún var kjörin á þing vorið 2013 og hefur setið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og verið formaður Þingvallanefndar auk þess að gegna embætti þingflokksformanns.
Tengdar fréttir Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30. desember 2014 14:41