Útiloka lög á verkfallið Linda Blöndal skrifar 31. desember 2014 12:30 Það eru nokkrir dagar í að lengri verkfallslotur skelli á, það er að segja semjist ekki fyrir næsta mánudag. Verkfallsloturnar munu ná yfir fjórar vikur og á þeim sviðum, sem verkfall nær til hverju sinni, verða sérfræðingar í verkfalli í fjóra daga í senn en ekki tvo eins og áður. Læknar hafa hafnað tilboði um 20 prósenta launahækkun. Alþingi ekki kallað saman fyrir mánudag Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í morgun við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum að ekki kæmi til greina að kalla saman Alþingi strax eftir áramót til að ræða stöðuna eða til að setja lög á deiluna. "Menn eru að ræða saman áfram og í sjálfu sér ekkert nýtt í þeirri deilu. Menn sátu bara yfir þessu fram á nótt", sagði Bjarni í viðtali við Stöð 2 í dag.Tíminn styttist Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra sagði að engin ástæða væri til að kalla þing saman meðan enn væru viðræður í gangi. "Það styttist í þessum tíma sem við höfum til stefnu og það er alveg ljóst í allra huga og að allra áliti og þapð sem við erum að sigla inn í janúar er ekki neinum að skapi. Ég ítreka bara það sem ég hef áður sagt að ég treysti því að samningsaðilar beri gæfu til að komast að skynsamlegri niðurstöðu fyrir land og þjóð", sagði Kristján Þór. Viðræður við læknafélag Íslands lauk á ellefta tímanum í gærkvöld í Karphúsinu og fundur skurðlækna stóð fram á nótt. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, sagði í samtali við Vísi í gærkvöldi að eitthvað hafi miðað á fundi með læknafélaginu en úti stæðu nokkur atriði sem óljóst er hver eru.Fundur annan janúar Samninganefndir lækna og ríkisins munu hittast aftur á sáttafundi, annan janúar klukkan eitt. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Það eru nokkrir dagar í að lengri verkfallslotur skelli á, það er að segja semjist ekki fyrir næsta mánudag. Verkfallsloturnar munu ná yfir fjórar vikur og á þeim sviðum, sem verkfall nær til hverju sinni, verða sérfræðingar í verkfalli í fjóra daga í senn en ekki tvo eins og áður. Læknar hafa hafnað tilboði um 20 prósenta launahækkun. Alþingi ekki kallað saman fyrir mánudag Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í morgun við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum að ekki kæmi til greina að kalla saman Alþingi strax eftir áramót til að ræða stöðuna eða til að setja lög á deiluna. "Menn eru að ræða saman áfram og í sjálfu sér ekkert nýtt í þeirri deilu. Menn sátu bara yfir þessu fram á nótt", sagði Bjarni í viðtali við Stöð 2 í dag.Tíminn styttist Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra sagði að engin ástæða væri til að kalla þing saman meðan enn væru viðræður í gangi. "Það styttist í þessum tíma sem við höfum til stefnu og það er alveg ljóst í allra huga og að allra áliti og þapð sem við erum að sigla inn í janúar er ekki neinum að skapi. Ég ítreka bara það sem ég hef áður sagt að ég treysti því að samningsaðilar beri gæfu til að komast að skynsamlegri niðurstöðu fyrir land og þjóð", sagði Kristján Þór. Viðræður við læknafélag Íslands lauk á ellefta tímanum í gærkvöld í Karphúsinu og fundur skurðlækna stóð fram á nótt. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, sagði í samtali við Vísi í gærkvöldi að eitthvað hafi miðað á fundi með læknafélaginu en úti stæðu nokkur atriði sem óljóst er hver eru.Fundur annan janúar Samninganefndir lækna og ríkisins munu hittast aftur á sáttafundi, annan janúar klukkan eitt.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira