Útiloka lög á verkfallið Linda Blöndal skrifar 31. desember 2014 12:30 Það eru nokkrir dagar í að lengri verkfallslotur skelli á, það er að segja semjist ekki fyrir næsta mánudag. Verkfallsloturnar munu ná yfir fjórar vikur og á þeim sviðum, sem verkfall nær til hverju sinni, verða sérfræðingar í verkfalli í fjóra daga í senn en ekki tvo eins og áður. Læknar hafa hafnað tilboði um 20 prósenta launahækkun. Alþingi ekki kallað saman fyrir mánudag Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í morgun við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum að ekki kæmi til greina að kalla saman Alþingi strax eftir áramót til að ræða stöðuna eða til að setja lög á deiluna. "Menn eru að ræða saman áfram og í sjálfu sér ekkert nýtt í þeirri deilu. Menn sátu bara yfir þessu fram á nótt", sagði Bjarni í viðtali við Stöð 2 í dag.Tíminn styttist Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra sagði að engin ástæða væri til að kalla þing saman meðan enn væru viðræður í gangi. "Það styttist í þessum tíma sem við höfum til stefnu og það er alveg ljóst í allra huga og að allra áliti og þapð sem við erum að sigla inn í janúar er ekki neinum að skapi. Ég ítreka bara það sem ég hef áður sagt að ég treysti því að samningsaðilar beri gæfu til að komast að skynsamlegri niðurstöðu fyrir land og þjóð", sagði Kristján Þór. Viðræður við læknafélag Íslands lauk á ellefta tímanum í gærkvöld í Karphúsinu og fundur skurðlækna stóð fram á nótt. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, sagði í samtali við Vísi í gærkvöldi að eitthvað hafi miðað á fundi með læknafélaginu en úti stæðu nokkur atriði sem óljóst er hver eru.Fundur annan janúar Samninganefndir lækna og ríkisins munu hittast aftur á sáttafundi, annan janúar klukkan eitt. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Það eru nokkrir dagar í að lengri verkfallslotur skelli á, það er að segja semjist ekki fyrir næsta mánudag. Verkfallsloturnar munu ná yfir fjórar vikur og á þeim sviðum, sem verkfall nær til hverju sinni, verða sérfræðingar í verkfalli í fjóra daga í senn en ekki tvo eins og áður. Læknar hafa hafnað tilboði um 20 prósenta launahækkun. Alþingi ekki kallað saman fyrir mánudag Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði í morgun við komuna á ríkisráðsfund á Bessastöðum að ekki kæmi til greina að kalla saman Alþingi strax eftir áramót til að ræða stöðuna eða til að setja lög á deiluna. "Menn eru að ræða saman áfram og í sjálfu sér ekkert nýtt í þeirri deilu. Menn sátu bara yfir þessu fram á nótt", sagði Bjarni í viðtali við Stöð 2 í dag.Tíminn styttist Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra sagði að engin ástæða væri til að kalla þing saman meðan enn væru viðræður í gangi. "Það styttist í þessum tíma sem við höfum til stefnu og það er alveg ljóst í allra huga og að allra áliti og þapð sem við erum að sigla inn í janúar er ekki neinum að skapi. Ég ítreka bara það sem ég hef áður sagt að ég treysti því að samningsaðilar beri gæfu til að komast að skynsamlegri niðurstöðu fyrir land og þjóð", sagði Kristján Þór. Viðræður við læknafélag Íslands lauk á ellefta tímanum í gærkvöld í Karphúsinu og fundur skurðlækna stóð fram á nótt. Magnús Pétursson, ríkissáttasemjari, sagði í samtali við Vísi í gærkvöldi að eitthvað hafi miðað á fundi með læknafélaginu en úti stæðu nokkur atriði sem óljóst er hver eru.Fundur annan janúar Samninganefndir lækna og ríkisins munu hittast aftur á sáttafundi, annan janúar klukkan eitt.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira