Flugmaður TF-KEX ákærður fyrir að hafa ekki gætt nægrar aðgæslu Bjarki Ármannsson skrifar 10. desember 2014 07:00 TF-KEX brotlenti á skírdag 2010 með þrjá farþega innanborðs. Mynd/Úr skýrslu rannsóknarnefndar flugslysa Ríkissaksóknari hefur ákært flugmann Cessna-flugvélarinnar TF-KEX, sem brotlenti á skírdag árið 2010, fyrir almannahættubrot, líkamsmeiðingar af gáleysi og brot gegn loftferðalögum. Þrír farþegar voru um borð í vélinni og slösuðust allir talsvert. Vélin brotlenti í hlíðum Langholtsfjalls í Árnessýslu, skammt frá Flúðum, þann 1. apríl 2010. Þar er sumarbústaðabyggð og sögðu sjónarvottar að flugvélin hefði flogið lágt yfir svæðinu. Í ákæru ríkissaksóknara er flugmaðurinn sagður ekki hafa gætt nægrar aðgæslu við undirbúning og stjórn flugvélarinnar. Þar kemur einnig fram að maðurinn hafði enga reynslu af því að fljúga slíkri vél. Í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem kom út í fyrra, segir að maðurinn hafi flogið vélinni yfirhlaðinni, í lítilli hæð yfir sumarbústaðabyggðinni án þess að hafa framkvæmt massa- eða jafnvægisútreikninga. Flugvélin missti að lokum hraða og hæð í krappri beygju og skall í jörðina. Farþegarnir þrír, tveir karlmenn og ein kona, slösuðust öll talsvert og voru flutt á gjörgæsludeild Landspítalans. Einn farþeganna hryggbrotnaði og krefst þess í einkaréttarkröfu að hinn ákærði greiði honum eina milljón króna í miskabætur. Ríkissaksóknari krefst þess að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Samkvæmt almennum hegningarlögum nema almannahættubrot allt að þremur árum í fangelsi og líkamsmeiðingar af gáleysi allt að fjórum árum. Tengdar fréttir Of þungri vél brotlent við sumarhús Flugvél sem hrapaði í flugi yfir sumarhúsabyggð var ofhlaðin og í of lítilli hæð til að ná krappri beygju sem flugmaðurinn reyndi að taka. Annar flugmaður, sem var farþegi í vélinni og slasaðist illa, var ósáttur við aðfarir hins en sagði þó ekkert. 8. nóvember 2013 07:00 Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6. janúar 2014 17:00 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært flugmann Cessna-flugvélarinnar TF-KEX, sem brotlenti á skírdag árið 2010, fyrir almannahættubrot, líkamsmeiðingar af gáleysi og brot gegn loftferðalögum. Þrír farþegar voru um borð í vélinni og slösuðust allir talsvert. Vélin brotlenti í hlíðum Langholtsfjalls í Árnessýslu, skammt frá Flúðum, þann 1. apríl 2010. Þar er sumarbústaðabyggð og sögðu sjónarvottar að flugvélin hefði flogið lágt yfir svæðinu. Í ákæru ríkissaksóknara er flugmaðurinn sagður ekki hafa gætt nægrar aðgæslu við undirbúning og stjórn flugvélarinnar. Þar kemur einnig fram að maðurinn hafði enga reynslu af því að fljúga slíkri vél. Í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem kom út í fyrra, segir að maðurinn hafi flogið vélinni yfirhlaðinni, í lítilli hæð yfir sumarbústaðabyggðinni án þess að hafa framkvæmt massa- eða jafnvægisútreikninga. Flugvélin missti að lokum hraða og hæð í krappri beygju og skall í jörðina. Farþegarnir þrír, tveir karlmenn og ein kona, slösuðust öll talsvert og voru flutt á gjörgæsludeild Landspítalans. Einn farþeganna hryggbrotnaði og krefst þess í einkaréttarkröfu að hinn ákærði greiði honum eina milljón króna í miskabætur. Ríkissaksóknari krefst þess að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Samkvæmt almennum hegningarlögum nema almannahættubrot allt að þremur árum í fangelsi og líkamsmeiðingar af gáleysi allt að fjórum árum.
Tengdar fréttir Of þungri vél brotlent við sumarhús Flugvél sem hrapaði í flugi yfir sumarhúsabyggð var ofhlaðin og í of lítilli hæð til að ná krappri beygju sem flugmaðurinn reyndi að taka. Annar flugmaður, sem var farþegi í vélinni og slasaðist illa, var ósáttur við aðfarir hins en sagði þó ekkert. 8. nóvember 2013 07:00 Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6. janúar 2014 17:00 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Of þungri vél brotlent við sumarhús Flugvél sem hrapaði í flugi yfir sumarhúsabyggð var ofhlaðin og í of lítilli hæð til að ná krappri beygju sem flugmaðurinn reyndi að taka. Annar flugmaður, sem var farþegi í vélinni og slasaðist illa, var ósáttur við aðfarir hins en sagði þó ekkert. 8. nóvember 2013 07:00
Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6. janúar 2014 17:00