Fengu lögreglufylgd upp á fæðingardeild Jóhann Óli Eiðsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. desember 2014 21:04 Þessi stúlka var svolítið að flýta sér í heiminn. Vísir Þriðja barn Páls Vilhjálmssonar og Sigurbjargar Kristjánsdóttur var svo sannarlega að flýta sér í heiminn síðastliðinn miðvikudag. Þeim fæddist heilbrigð stúlka en hún hefði væntanlega fæðst í bílnum þeirra ef ekki hefði verið fyrir lögreglufylgd sem þau fengu upp á fæðingardeild. „Þetta var þannig að á miðvikudagsmorgun þá fór konan mín af stað. Það byrjuðu hríðir og hríðaverkir með löngu millibili. Við vorum stödd í Grafarvogi og hin tvö börnin okkar hafa fæðst frekar hratt. Við vildum því frekar vera fyrr á ferðinni heldur en hitt,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þegar þau komu á spítalann duttu hríðirnar niður hjá Sigurbjörgu. Hún fór í tékk og í kjölfarið fengu þau að velja hvort þau yrðu áfram á spítalanum eða færu heim. Páll og Sigurbjörg ákváðu að fara heim og lögðu sig aðeins. „Síðan fór konan mín af stað með þessum líka hvelli. Við lögðum af stað undir eins en hún var komin í rembing við Egilshöllina. Þannig að þá var fátt annað í stöðunni en að keyra frekar greitt,“ segir Páll. Þau lentu svo á rauðum ljósum á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegs en svo heppilega vildi til að lögreglubíll var þar við hliðina á þeim: „Við skrúfuðum bara niður rúðuna og fengum forgangsakstur. Það rétt náðist að koma Sigurbjörgu í hjólastól og upp á deild. Þegar þangað var komið sást í kollinn á barninu þannig þetta var aðeins mínútuspursmál. Ég veit ekki hvort við hefðum komist alla leið ef ekki hefði verið fyrir lögreglubílinn,“ segir Páll. Stúlkan sem var að flýta sér svona í heiminn á fyrir tvö eldri systkini, bróður fæddan í janúar 2011 og systur fædda í apríl 2013. Í kjölfarið á þessari æsiferð á fæðingardeildina hafði Páll samband við lögregluna í gegnum Facebook: „Þeir fundu út hverjir höfðu verið á vakt og komu kveðjunni á réttan stað. Ég vildi hrósa þeim örlítið fyrir aðstoðina.“ Post by Páll Vilhjálmsson. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Þriðja barn Páls Vilhjálmssonar og Sigurbjargar Kristjánsdóttur var svo sannarlega að flýta sér í heiminn síðastliðinn miðvikudag. Þeim fæddist heilbrigð stúlka en hún hefði væntanlega fæðst í bílnum þeirra ef ekki hefði verið fyrir lögreglufylgd sem þau fengu upp á fæðingardeild. „Þetta var þannig að á miðvikudagsmorgun þá fór konan mín af stað. Það byrjuðu hríðir og hríðaverkir með löngu millibili. Við vorum stödd í Grafarvogi og hin tvö börnin okkar hafa fæðst frekar hratt. Við vildum því frekar vera fyrr á ferðinni heldur en hitt,“ segir Páll í samtali við Vísi. Þegar þau komu á spítalann duttu hríðirnar niður hjá Sigurbjörgu. Hún fór í tékk og í kjölfarið fengu þau að velja hvort þau yrðu áfram á spítalanum eða færu heim. Páll og Sigurbjörg ákváðu að fara heim og lögðu sig aðeins. „Síðan fór konan mín af stað með þessum líka hvelli. Við lögðum af stað undir eins en hún var komin í rembing við Egilshöllina. Þannig að þá var fátt annað í stöðunni en að keyra frekar greitt,“ segir Páll. Þau lentu svo á rauðum ljósum á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegs en svo heppilega vildi til að lögreglubíll var þar við hliðina á þeim: „Við skrúfuðum bara niður rúðuna og fengum forgangsakstur. Það rétt náðist að koma Sigurbjörgu í hjólastól og upp á deild. Þegar þangað var komið sást í kollinn á barninu þannig þetta var aðeins mínútuspursmál. Ég veit ekki hvort við hefðum komist alla leið ef ekki hefði verið fyrir lögreglubílinn,“ segir Páll. Stúlkan sem var að flýta sér svona í heiminn á fyrir tvö eldri systkini, bróður fæddan í janúar 2011 og systur fædda í apríl 2013. Í kjölfarið á þessari æsiferð á fæðingardeildina hafði Páll samband við lögregluna í gegnum Facebook: „Þeir fundu út hverjir höfðu verið á vakt og komu kveðjunni á réttan stað. Ég vildi hrósa þeim örlítið fyrir aðstoðina.“ Post by Páll Vilhjálmsson.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira