Framlengja verkefnið „Ísland - allt árið“ Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2014 17:08 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, Dagur B Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, Helga Haraldsdóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Grímur Sæmundsen, formaður SAF. Mynd/Atvinnuvegaráðuneyti Aðstandendur markaðsverkefnisins Ísland - allt árið skrifuðu í dag undir nýjan samning sem gildir út árið 2016. Stjórnvöld munu leggja til allt að 200 milljónir á ári gegn jafn háu mótframlagi frá samstarfsaðilunum; Icelandair, Landsbankanum, Reykjavíkurborg og Samtökum ferðaþjónustunnar. Í tilkynningu frá atvinnuvegamálaráðuneytinu segir að þátttakendur í Ísland - allt árið séu á einu máli um þann ávinning sem verkefnið hafi skilað hingað til og vænti mikils af samstarfinu næstu tvö árin. Verkefnið sé einstakt samstarfsverkefni þar sem samkeppnisaðilar vinna að sameiginlegu markmiði og því sé mikilvægt að halda áfram þeirri samvinnu og slagkrafti sem verkefnið byggir á. „Ísland - allt árið er markaðsverkefni sem hefur staðið undangengin þrjú ár. Tilgangurinn er að festa ferðaþjónustu í sessi sem heilsársatvinnugrein og auka arðsemi af greininni í því augnamiði að hún skapi enn meiri gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið. Helstu markmið með Ísland - allt árið eru að jafna árstíðarsveiflu í ferðaþjónustu og styrkja viðhorf og vitund gagnvart Íslandi sem heilsársáfangastað en fjölgun erlendra ferðamanna yfir vetrarmánuðina er sérstaklega mikilvæg til að nýta betur þær miklu fjárfestingar sem ráðist hefur verið í um allt land. Þá er sérstök áhersla lögð á að auka meðalneyslu ferðamanna ásamt því að kynna Ísland sem vettvang fyrir ráðstefnur og hvataferðir. Markaðssetningin fer fram undir formerkjum Inspired by Iceland. Íslandsstofa er framkvæmdaraðili verkefnisins,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Aðstandendur markaðsverkefnisins Ísland - allt árið skrifuðu í dag undir nýjan samning sem gildir út árið 2016. Stjórnvöld munu leggja til allt að 200 milljónir á ári gegn jafn háu mótframlagi frá samstarfsaðilunum; Icelandair, Landsbankanum, Reykjavíkurborg og Samtökum ferðaþjónustunnar. Í tilkynningu frá atvinnuvegamálaráðuneytinu segir að þátttakendur í Ísland - allt árið séu á einu máli um þann ávinning sem verkefnið hafi skilað hingað til og vænti mikils af samstarfinu næstu tvö árin. Verkefnið sé einstakt samstarfsverkefni þar sem samkeppnisaðilar vinna að sameiginlegu markmiði og því sé mikilvægt að halda áfram þeirri samvinnu og slagkrafti sem verkefnið byggir á. „Ísland - allt árið er markaðsverkefni sem hefur staðið undangengin þrjú ár. Tilgangurinn er að festa ferðaþjónustu í sessi sem heilsársatvinnugrein og auka arðsemi af greininni í því augnamiði að hún skapi enn meiri gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið. Helstu markmið með Ísland - allt árið eru að jafna árstíðarsveiflu í ferðaþjónustu og styrkja viðhorf og vitund gagnvart Íslandi sem heilsársáfangastað en fjölgun erlendra ferðamanna yfir vetrarmánuðina er sérstaklega mikilvæg til að nýta betur þær miklu fjárfestingar sem ráðist hefur verið í um allt land. Þá er sérstök áhersla lögð á að auka meðalneyslu ferðamanna ásamt því að kynna Ísland sem vettvang fyrir ráðstefnur og hvataferðir. Markaðssetningin fer fram undir formerkjum Inspired by Iceland. Íslandsstofa er framkvæmdaraðili verkefnisins,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira