Lífið

Hjúkrunarfræðinemar dáðust að Tómasi lækni

Samúel Karl Ólason skrifar
Bæði konur og karlar berjast um að berja Tómas augum.
Bæði konur og karlar berjast um að berja Tómas augum. Vísir/Pjetur
Skurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson hefur vakið mikla athygli og aðdáun nýverið, frá því að Fréttablaðið sagði frá því að hann bjargaði lífi manns sem var stunginn var í hjartað. Sebastian Andrzej Golab sagðist vera alveg ótrúlega þakklátur með að vera á lífi.

Eftir atvikið hefur Tómas verið til umfjöllunar í flestum fjölmiðlum landsins.

Í fyrra gerðu hjúkrunarfræðinemar á fjórða ári Tómasi hátt undir höfði í árshátíðarmyndbandi sínu. Þegar í ljós kemur að hann er á vakt berjast bæði konur og karlar um að berja hann augum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×