Annar þáttur úr gamanseríunni Hreinn Skjöldur var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi en þátturinn var smekkfullur af gríni, glensi og spennu.
Í meðfylgjandi atriði má sjá Hreinan Skjöld um borð í Herjólfi en sjóræningjar eru búnir að sölsa bátinn undir sig.
Þá eru góð ráð dýr og spurning hvort Hreinn og vinir hans komast ólaskaðir frá borði.
Herjólfur sprengdur í loft upp
Tengdar fréttir

Steindi og kærastan hæstánægð með þáttinn
Forsýning á gamanþættinum Hreinn Skjöldur í Smárabíói.

Fyrsta sýnishornið úr Hreinum skildi
Landsliðinu í gríni bregður fyrir í nýrri seríu Steinda Jr.

Í kappáti við 140 kílóa gölt í Húsdýragarði
Steindi Jr tekur upp nýja þætti sem væntanlegir eru í vetur. Hefur sjaldan verið í jafnmiklu stuði eins og nú.

Hreinn Skjöldur fer í loftið í kvöld
Sjáðu Steinda reyna sigla Herjólfi til Ibiza

Sýnishorn úr Hreinum Skildi: Auðunn Blöndal óþekkjanlegur
Sjáðu innvígsluna í hin stórfurðulegu samtök sem Auðunn Blöndal stýrir.

Frumsýning á Vísi: Ný stikla úr Hreinum Skildi
Serían verður frumsýnd sunnudagskvöldið 30. nóvember.

Steindi og Auddi Blö í slag
Sjáið atriði úr fyrsta þætti af Hreinum Skildi.