Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 8. desember 2014 19:45 Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fleiri fréttir Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Sjá meira
Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fleiri fréttir Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
„Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42
Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45
Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01
Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42