Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2014 10:51 Verðlag var kannað í 32 borgum víðs vegar um heim. Vísir/Stefán Reykjavík er næstdýrasta borg heims fyrir sænska ferðamenn samkvæmt nýrri verðkönnun Pricerunner. Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, er efst á listanum, en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Ósló, höfuðborg Noregs, skipar ekki efsta sæti listans. Sagt er frá niðurstöðum könnunarinnar í frétt Svenska Dagbladet og sænska ríkissjónvarpinu, en alls var verðlag kannað í 32 borgum víðs vegar um heim. Fyrirtækið kannaði verð á 25 ólíkum vörum og þjónustu sem talin eru áhugaverð fyrir ferðamenn. Indverska borgin Mumbai er ódýrust en rússneska höfuðborgin Moskva næstódýrust. „Moskva hefur ekki verið þekkt sem ódýr borg en hún hefur fallið líkt og steinn á listanum. Fall rúblunnar hefur skilað sér í lægra verðlagi,“ segir Stefan Ny, markaðsstjóri Pricerunner. Ny segir það hafa komið á óvart að Ósló hafi farið niður nokkur sæti á listanum og skipi nú það þriðja. Reykjavík, sem síðustu ár hefur verið mun ódýrari, er í sætinu fyrir ofan Ósló. „Við túlkum það þannig að íslenskur efnahagur hafi endurheimt sig eftir fjármálakreppuna.“ Tokyo hefur farið úr því að vera ein dýrasta borgin og skipar nú fjórða neðsta sætið á listanum. Er það rakið til þess að gengi japanska jensins hefur fallið gagnvart sænsku krónunni. Dýrustu borgirnar 1. Buenos Aires, Argentína 2. Reykjavík, Ísland 3. Ósló, Noregur 4. París, Frakkland 5. New York, Bandaríkin Ódýrustu borgirnar 1. Mumbai, Indland 2. Moskva, Rússland 3. Varsjá, Pólland 4. Tokyo, Japan 5. Prag, Tékkland Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Reykjavík er næstdýrasta borg heims fyrir sænska ferðamenn samkvæmt nýrri verðkönnun Pricerunner. Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, er efst á listanum, en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Ósló, höfuðborg Noregs, skipar ekki efsta sæti listans. Sagt er frá niðurstöðum könnunarinnar í frétt Svenska Dagbladet og sænska ríkissjónvarpinu, en alls var verðlag kannað í 32 borgum víðs vegar um heim. Fyrirtækið kannaði verð á 25 ólíkum vörum og þjónustu sem talin eru áhugaverð fyrir ferðamenn. Indverska borgin Mumbai er ódýrust en rússneska höfuðborgin Moskva næstódýrust. „Moskva hefur ekki verið þekkt sem ódýr borg en hún hefur fallið líkt og steinn á listanum. Fall rúblunnar hefur skilað sér í lægra verðlagi,“ segir Stefan Ny, markaðsstjóri Pricerunner. Ny segir það hafa komið á óvart að Ósló hafi farið niður nokkur sæti á listanum og skipi nú það þriðja. Reykjavík, sem síðustu ár hefur verið mun ódýrari, er í sætinu fyrir ofan Ósló. „Við túlkum það þannig að íslenskur efnahagur hafi endurheimt sig eftir fjármálakreppuna.“ Tokyo hefur farið úr því að vera ein dýrasta borgin og skipar nú fjórða neðsta sætið á listanum. Er það rakið til þess að gengi japanska jensins hefur fallið gagnvart sænsku krónunni. Dýrustu borgirnar 1. Buenos Aires, Argentína 2. Reykjavík, Ísland 3. Ósló, Noregur 4. París, Frakkland 5. New York, Bandaríkin Ódýrustu borgirnar 1. Mumbai, Indland 2. Moskva, Rússland 3. Varsjá, Pólland 4. Tokyo, Japan 5. Prag, Tékkland
Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira