Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. maí 2014 22:07 vísir/valli Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, tók bloggarann Láru Hönnu Einarsdóttur út af vinalista sínum á Facebook og sakaði hana um einelti. Frá þessu greinir Lára Hanna á Facebook-síðu sinni í kvöld. „Ég sendi Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, nýjum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vinabeiðni 1. maí sem hún samþykkti og sendi nokkur vinaleg orð í Fb-pósti.“ Lára Hanna segist hafa varað Sveinbjörgu við með eftirfarandi orðsendingu: „Ég sendi þér vinabeiðni í þeim tilgangi að þú sæir gagnrýni mína á flokkinn þinn. Ég hef, eins og þú kannski veist, mjög mikið við þann flokk að athuga. Þótt ég þekki þig ekki segi ég um þig eins og Guðfinnu: Þar fer góður biti í hundskjaft. Láttu þér ekki bregða þótt ég verði óvægin og meini hvert orð.“ Í kjölfarið tók Sveinbjörg Láru Hönnu út af vinalista sínum og segist Lára Hanna hafa fengið svar: „Þrátt fyrir mikinn áhuga þinn á framsókn þá eru póstar þínir á vegginn hjá mér ekkert annað en einelti og jaðrar við ofbeldi og algerlega ómálefnalegir. Ég hef því ákveðið að taka þig út af vinalistanum. Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum.“ Að lokum segir Lára Hanna að það sé „eitthvað með framsóknarfólk, málefnalega umræðu og gagnrýni... Betra að vera öruggur og tala bara um húðhreinsun en pólitík“. Post by Lára Hanna Einarsdóttir. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, tók bloggarann Láru Hönnu Einarsdóttur út af vinalista sínum á Facebook og sakaði hana um einelti. Frá þessu greinir Lára Hanna á Facebook-síðu sinni í kvöld. „Ég sendi Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, nýjum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík, vinabeiðni 1. maí sem hún samþykkti og sendi nokkur vinaleg orð í Fb-pósti.“ Lára Hanna segist hafa varað Sveinbjörgu við með eftirfarandi orðsendingu: „Ég sendi þér vinabeiðni í þeim tilgangi að þú sæir gagnrýni mína á flokkinn þinn. Ég hef, eins og þú kannski veist, mjög mikið við þann flokk að athuga. Þótt ég þekki þig ekki segi ég um þig eins og Guðfinnu: Þar fer góður biti í hundskjaft. Láttu þér ekki bregða þótt ég verði óvægin og meini hvert orð.“ Í kjölfarið tók Sveinbjörg Láru Hönnu út af vinalista sínum og segist Lára Hanna hafa fengið svar: „Þrátt fyrir mikinn áhuga þinn á framsókn þá eru póstar þínir á vegginn hjá mér ekkert annað en einelti og jaðrar við ofbeldi og algerlega ómálefnalegir. Ég hef því ákveðið að taka þig út af vinalistanum. Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum.“ Að lokum segir Lára Hanna að það sé „eitthvað með framsóknarfólk, málefnalega umræðu og gagnrýni... Betra að vera öruggur og tala bara um húðhreinsun en pólitík“. Post by Lára Hanna Einarsdóttir.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira