Námskeið Blancs á Íslandi fjarlægt af heimasíðu RSD Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2014 12:13 Bandaríkjamaðurinn Julien Blanc gefur sig út fyrir að vera stefnumótasérfræðingur. Svo virðist sem fyrirhuguðu námskeiði bandaríska fyrirtækisins Real Social Dynamics (RSD) á Íslandi um hvernig skuli „ná sér í konu“ hafi verið aflýst. Til stóð að „stefnumótanámskeið“ fyrirtækisins yrði haldið í Reykjavík dagana 11. til 13. júní næstkomandi, en námskeiðið hefur nú verið fjarlægt af heimasíðu fyrirtækisins. Mikið hefur verið rætt um Julien Blanc síðustu daga en hann starfar á vegum Real Social Dynamics. Fyrirtækið er með fjölda „stefnumótaþjálfara“ á sínum snærum sem fara víða um og halda fyrirlestra og námskeið. Námskeið þeirra, „Boot Camps“ hafa verið mikið gagnrýnd og hafa nú rúmlega 11 þúsund manns nú skrifað undir áskorun um að Julien Blanc verði ekki hleypt inn í landið. Er hvatt til þess að Ísland færi að fordæmi Bretlands og Ástralíu um að neita Blanc um inngöngu í landið.Námskeið í Svíþjóð einnig fjarlægð Blanc er afar umdeildur vegna þeirra aðferða sem hann boðar að séu áhrifaríkar. Þær virðast margar hverjar fela í sér að beita konur ofbeldi af ýmsum gerðum. Á síðu undirskriftasöfnunarinnar er Blanc kallaður ofbeldismaður sem misnoti og niðurlægi konur. Fyrirhuguð námskeið RSD í Gautaborg og Stokkhólmi hafa einnig verið fjarlægð af heimasíðu fyrirtækisins, en þúsundir Svía höfðu einnig skrifað undir áskorun um að neita honum inngöngu í landið. Blanc hefur verið afar virkur á samfélagsmiðlum á borð við Twitter, Instagram og Youtube en Twitter-reikningur hans er nú lokaður auk þess sem myndband sem hann setti á Youtube um hvernig ætti að ná sér í konu í Tókýó hefur verið eytt. Í því myndbandi sagði Blanc til dæmis: „Ef þú ert hvítur maður í Tókýó, þá máttu gera hvað sem þú vilt. Ég er labba bara þar um, gríp um höfuðið á einhverjum stelpum, [...] og ýtti þeim í klofið á mér.“Vildi að íslenskir karlmenn reyndu við Blanc Hugleikur Dagsson lagði til að í stað þess að neita Blanc inngöngu í landið myndu íslenskir karlmenn taka sig saman og reyna við hann þegar hann kæmi til landsins. Stakk hann meðal annars upp á að hann yrði blikkaður og honum strokið um lærið. Hugleikur sagði að slíkur gjörningur myndi síst láta Blanc líða eins og hetju. Ekki náðist í fulltrúa RSD við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir „Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19. nóvember 2014 18:46 Þúsundir mótmæla komu Julien Blanc til Íslands Undirskriftasöfnun er hafin á netinu undir heitinu Stoppum Julien Blanc! 18. nóvember 2014 19:00 Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Julien Blanc, sem kallar sig „stefnumótaþjálfara“, kennir körlum hvernig eigi að ná sér í konu. Aðferðir hans eru vægast sagt umdeildar. 18. nóvember 2014 11:31 Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22. nóvember 2014 17:45 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Svo virðist sem fyrirhuguðu námskeiði bandaríska fyrirtækisins Real Social Dynamics (RSD) á Íslandi um hvernig skuli „ná sér í konu“ hafi verið aflýst. Til stóð að „stefnumótanámskeið“ fyrirtækisins yrði haldið í Reykjavík dagana 11. til 13. júní næstkomandi, en námskeiðið hefur nú verið fjarlægt af heimasíðu fyrirtækisins. Mikið hefur verið rætt um Julien Blanc síðustu daga en hann starfar á vegum Real Social Dynamics. Fyrirtækið er með fjölda „stefnumótaþjálfara“ á sínum snærum sem fara víða um og halda fyrirlestra og námskeið. Námskeið þeirra, „Boot Camps“ hafa verið mikið gagnrýnd og hafa nú rúmlega 11 þúsund manns nú skrifað undir áskorun um að Julien Blanc verði ekki hleypt inn í landið. Er hvatt til þess að Ísland færi að fordæmi Bretlands og Ástralíu um að neita Blanc um inngöngu í landið.Námskeið í Svíþjóð einnig fjarlægð Blanc er afar umdeildur vegna þeirra aðferða sem hann boðar að séu áhrifaríkar. Þær virðast margar hverjar fela í sér að beita konur ofbeldi af ýmsum gerðum. Á síðu undirskriftasöfnunarinnar er Blanc kallaður ofbeldismaður sem misnoti og niðurlægi konur. Fyrirhuguð námskeið RSD í Gautaborg og Stokkhólmi hafa einnig verið fjarlægð af heimasíðu fyrirtækisins, en þúsundir Svía höfðu einnig skrifað undir áskorun um að neita honum inngöngu í landið. Blanc hefur verið afar virkur á samfélagsmiðlum á borð við Twitter, Instagram og Youtube en Twitter-reikningur hans er nú lokaður auk þess sem myndband sem hann setti á Youtube um hvernig ætti að ná sér í konu í Tókýó hefur verið eytt. Í því myndbandi sagði Blanc til dæmis: „Ef þú ert hvítur maður í Tókýó, þá máttu gera hvað sem þú vilt. Ég er labba bara þar um, gríp um höfuðið á einhverjum stelpum, [...] og ýtti þeim í klofið á mér.“Vildi að íslenskir karlmenn reyndu við Blanc Hugleikur Dagsson lagði til að í stað þess að neita Blanc inngöngu í landið myndu íslenskir karlmenn taka sig saman og reyna við hann þegar hann kæmi til landsins. Stakk hann meðal annars upp á að hann yrði blikkaður og honum strokið um lærið. Hugleikur sagði að slíkur gjörningur myndi síst láta Blanc líða eins og hetju. Ekki náðist í fulltrúa RSD við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir „Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19. nóvember 2014 18:46 Þúsundir mótmæla komu Julien Blanc til Íslands Undirskriftasöfnun er hafin á netinu undir heitinu Stoppum Julien Blanc! 18. nóvember 2014 19:00 Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Julien Blanc, sem kallar sig „stefnumótaþjálfara“, kennir körlum hvernig eigi að ná sér í konu. Aðferðir hans eru vægast sagt umdeildar. 18. nóvember 2014 11:31 Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22. nóvember 2014 17:45 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
„Ég hvet alla karlkyns fréttamenn til að strjúka honum um lærið“ Hugleikur Dagsson boðar aðrar aðferðir en undirskriftarlista til að sýna að manni líki ekki við Julien Blanc og hans boðskap. 19. nóvember 2014 18:46
Þúsundir mótmæla komu Julien Blanc til Íslands Undirskriftasöfnun er hafin á netinu undir heitinu Stoppum Julien Blanc! 18. nóvember 2014 19:00
Sagður bera út boðskap um hvernig beita eigi konur ofbeldi Julien Blanc, sem kallar sig „stefnumótaþjálfara“, kennir körlum hvernig eigi að ná sér í konu. Aðferðir hans eru vægast sagt umdeildar. 18. nóvember 2014 11:31
Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22. nóvember 2014 17:45