Hráefni til steraframleiðslu flutt inn í meira mæli Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. nóvember 2014 20:12 Verulegar breytingar hafa orðið á innflutningi á sterum hingað lands á síðustu misserum. Hráefnin eru nú flutt í miklu magni til landsins sem gefur til kynna að sjálf framleiðsla stera fari nú fram hér á landi en ekki utan landsteinanna. Fangelsisdómar eru sjaldgæfir í þessum efnum enda heyra sterar undir lyfjalög. Tölurnar tala sínu máli. Árið tvö þúsund og tíu lögðu tollverðir hald á þrjátíu og níu þúsund steratöflur og einn komma þrjá lítra af steradufti, hráefninu sjálfu. Það sem af er þessu ári hafa tollverðir aðeins lagt hald á hundrað og sextíu steratöflur en á sama tíma fjóra komma fjóra lítra af steradufti. Nýlegt dæmi er stór sending sem barst frá Hong Kong, eins og margar sterasendingar reyndar. Horfinn er sá veruleiki að tollverðir leggi hald á sjálfa vöruna, eða steratöflurnar. Í þessari sendingu var aðeins um duft að ræða, þrjú kíló nánar tiltekið, og mikið magn staðdeyfilyfja. „Við höfum séð mikla breytingu í þessu,“ segir Gunnar Sæmundsson aðstoðaryfirtollvörður. „Maður skyldi ætla að framleiðslan, pakkningin fyrir markaðinn, hafi flust hingað heim. Úr því að menn séu kannski að fá þetta frá einhverjum heilbrigðum fyrirtækjum erlendis í það að það sé verið að pakka þessu inn hérna undir einhvers konar kringumstæðum í neytendapakkningar.“ Fangelsisdómar í steramálum heyra til undantekninga. Fjársektir eru þó algengar. Nágrannaríki okkar hafa mörg fært stera, innflutning þeirra og notkun, úr lyfjalögum yfir í hegningarlög. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Verulegar breytingar hafa orðið á innflutningi á sterum hingað lands á síðustu misserum. Hráefnin eru nú flutt í miklu magni til landsins sem gefur til kynna að sjálf framleiðsla stera fari nú fram hér á landi en ekki utan landsteinanna. Fangelsisdómar eru sjaldgæfir í þessum efnum enda heyra sterar undir lyfjalög. Tölurnar tala sínu máli. Árið tvö þúsund og tíu lögðu tollverðir hald á þrjátíu og níu þúsund steratöflur og einn komma þrjá lítra af steradufti, hráefninu sjálfu. Það sem af er þessu ári hafa tollverðir aðeins lagt hald á hundrað og sextíu steratöflur en á sama tíma fjóra komma fjóra lítra af steradufti. Nýlegt dæmi er stór sending sem barst frá Hong Kong, eins og margar sterasendingar reyndar. Horfinn er sá veruleiki að tollverðir leggi hald á sjálfa vöruna, eða steratöflurnar. Í þessari sendingu var aðeins um duft að ræða, þrjú kíló nánar tiltekið, og mikið magn staðdeyfilyfja. „Við höfum séð mikla breytingu í þessu,“ segir Gunnar Sæmundsson aðstoðaryfirtollvörður. „Maður skyldi ætla að framleiðslan, pakkningin fyrir markaðinn, hafi flust hingað heim. Úr því að menn séu kannski að fá þetta frá einhverjum heilbrigðum fyrirtækjum erlendis í það að það sé verið að pakka þessu inn hérna undir einhvers konar kringumstæðum í neytendapakkningar.“ Fangelsisdómar í steramálum heyra til undantekninga. Fjársektir eru þó algengar. Nágrannaríki okkar hafa mörg fært stera, innflutning þeirra og notkun, úr lyfjalögum yfir í hegningarlög.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira