Telur útgjöld RÚV of mikil Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. nóvember 2014 20:06 Útgjöldin RÚV eru of mikil að mati varaformanns fjárlaganefndar Alþingis sem vill skilgreina betur hlutverk félagsins. Tap félagsins á síðasta rekstrarári var 271 milljón króna eftir skatta. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins frá september 2013 til loka ágúst 2014 en reikningurinn var birtur í gær. Þar segir einnig að tekjur RÚV hafi minnkað umtalsvert þar fallið hafi verið frá því haustið 2013 að RÚV fengi útvarpsgjaldið óskert. Í tilkynningu frá stjórn félagsins óskar hún eftir því að RÚV fái allt gjaldið beint til sín. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýnir það hversu mikið útgjöld fyrirtækisins hafi vaxið. „Framlag skattgreiðanda til fyrirtækisins frá stofnun er nú orðið 23 milljarðar. Tapið hefur verið 1,2 milljarður. Skattgreiðslurnar til stofnunarinnar eða tekjur þeirra af útvarpsgjaldinu hefur aldrei verið hærri og er að hækka vegna þess að það eru fleiri að greiða en útgjöldin halda áfram að vaxa. Vandi stofnunarinnar felst fyrst og fremst í útgjaldavanda og það verður að taka á þeim þætti málsins. Menn komast ekkert hjá því. Þeir hafa aldrei vitað stofnunin hvað þeir eiga að spila með og hvað þeir fá,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir mikilvægt að skoða hlutverk RÚV. „ Það verður auðvitað að mínu áliti að skilgreina hlutverk Ríkisútvarpsins betur. Til hvers erum við með ríkisfjölmiðil og hvað á hann að gera,“ segir Guðlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ingva Hrafn Óskarsson, formann stjórnar RÚV, eða Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóra, vegna málsins í dag. Tengdar fréttir Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28. nóvember 2014 21:43 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Útgjöldin RÚV eru of mikil að mati varaformanns fjárlaganefndar Alþingis sem vill skilgreina betur hlutverk félagsins. Tap félagsins á síðasta rekstrarári var 271 milljón króna eftir skatta. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins frá september 2013 til loka ágúst 2014 en reikningurinn var birtur í gær. Þar segir einnig að tekjur RÚV hafi minnkað umtalsvert þar fallið hafi verið frá því haustið 2013 að RÚV fengi útvarpsgjaldið óskert. Í tilkynningu frá stjórn félagsins óskar hún eftir því að RÚV fái allt gjaldið beint til sín. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýnir það hversu mikið útgjöld fyrirtækisins hafi vaxið. „Framlag skattgreiðanda til fyrirtækisins frá stofnun er nú orðið 23 milljarðar. Tapið hefur verið 1,2 milljarður. Skattgreiðslurnar til stofnunarinnar eða tekjur þeirra af útvarpsgjaldinu hefur aldrei verið hærri og er að hækka vegna þess að það eru fleiri að greiða en útgjöldin halda áfram að vaxa. Vandi stofnunarinnar felst fyrst og fremst í útgjaldavanda og það verður að taka á þeim þætti málsins. Menn komast ekkert hjá því. Þeir hafa aldrei vitað stofnunin hvað þeir eiga að spila með og hvað þeir fá,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir mikilvægt að skoða hlutverk RÚV. „ Það verður auðvitað að mínu áliti að skilgreina hlutverk Ríkisútvarpsins betur. Til hvers erum við með ríkisfjölmiðil og hvað á hann að gera,“ segir Guðlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ingva Hrafn Óskarsson, formann stjórnar RÚV, eða Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóra, vegna málsins í dag.
Tengdar fréttir Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28. nóvember 2014 21:43 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Sjá meira
Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28. nóvember 2014 21:43