Telur útgjöld RÚV of mikil Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. nóvember 2014 20:06 Útgjöldin RÚV eru of mikil að mati varaformanns fjárlaganefndar Alþingis sem vill skilgreina betur hlutverk félagsins. Tap félagsins á síðasta rekstrarári var 271 milljón króna eftir skatta. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins frá september 2013 til loka ágúst 2014 en reikningurinn var birtur í gær. Þar segir einnig að tekjur RÚV hafi minnkað umtalsvert þar fallið hafi verið frá því haustið 2013 að RÚV fengi útvarpsgjaldið óskert. Í tilkynningu frá stjórn félagsins óskar hún eftir því að RÚV fái allt gjaldið beint til sín. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýnir það hversu mikið útgjöld fyrirtækisins hafi vaxið. „Framlag skattgreiðanda til fyrirtækisins frá stofnun er nú orðið 23 milljarðar. Tapið hefur verið 1,2 milljarður. Skattgreiðslurnar til stofnunarinnar eða tekjur þeirra af útvarpsgjaldinu hefur aldrei verið hærri og er að hækka vegna þess að það eru fleiri að greiða en útgjöldin halda áfram að vaxa. Vandi stofnunarinnar felst fyrst og fremst í útgjaldavanda og það verður að taka á þeim þætti málsins. Menn komast ekkert hjá því. Þeir hafa aldrei vitað stofnunin hvað þeir eiga að spila með og hvað þeir fá,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir mikilvægt að skoða hlutverk RÚV. „ Það verður auðvitað að mínu áliti að skilgreina hlutverk Ríkisútvarpsins betur. Til hvers erum við með ríkisfjölmiðil og hvað á hann að gera,“ segir Guðlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ingva Hrafn Óskarsson, formann stjórnar RÚV, eða Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóra, vegna málsins í dag. Tengdar fréttir Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28. nóvember 2014 21:43 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Útgjöldin RÚV eru of mikil að mati varaformanns fjárlaganefndar Alþingis sem vill skilgreina betur hlutverk félagsins. Tap félagsins á síðasta rekstrarári var 271 milljón króna eftir skatta. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins frá september 2013 til loka ágúst 2014 en reikningurinn var birtur í gær. Þar segir einnig að tekjur RÚV hafi minnkað umtalsvert þar fallið hafi verið frá því haustið 2013 að RÚV fengi útvarpsgjaldið óskert. Í tilkynningu frá stjórn félagsins óskar hún eftir því að RÚV fái allt gjaldið beint til sín. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, gagnrýnir það hversu mikið útgjöld fyrirtækisins hafi vaxið. „Framlag skattgreiðanda til fyrirtækisins frá stofnun er nú orðið 23 milljarðar. Tapið hefur verið 1,2 milljarður. Skattgreiðslurnar til stofnunarinnar eða tekjur þeirra af útvarpsgjaldinu hefur aldrei verið hærri og er að hækka vegna þess að það eru fleiri að greiða en útgjöldin halda áfram að vaxa. Vandi stofnunarinnar felst fyrst og fremst í útgjaldavanda og það verður að taka á þeim þætti málsins. Menn komast ekkert hjá því. Þeir hafa aldrei vitað stofnunin hvað þeir eiga að spila með og hvað þeir fá,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir mikilvægt að skoða hlutverk RÚV. „ Það verður auðvitað að mínu áliti að skilgreina hlutverk Ríkisútvarpsins betur. Til hvers erum við með ríkisfjölmiðil og hvað á hann að gera,“ segir Guðlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ingva Hrafn Óskarsson, formann stjórnar RÚV, eða Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóra, vegna málsins í dag.
Tengdar fréttir Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28. nóvember 2014 21:43 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28. nóvember 2014 21:43