Innlent

Þrjár líkamsárásir í nótt

Árásirnar áttu sér allar stað í miðborg Reykjavíkur.
Árásirnar áttu sér allar stað í miðborg Reykjavíkur. Vísir / Hari
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og í nótt og voru þær allar í miðborginni. Í öllum tilvikum meiddust þolendur minniháttar, að sögn lögreglu.

Í skeyti hennar kemur ekki fram hvort árásarmennirnir voru handteknir, nema hvað í einu tilvikinu var um sambýlisfólk að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×