Staðfesti lögbann við gjaldtöku við Geysi Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2014 16:47 Vísir/Pjetur Héraðsdómur Suðurlands staðfesti í dag lögbann við gjaldtöku af gestum sem heimsækja Geysissvæðið. Landeigendur vilja viðræður við ríkið um framtíð Geysissvæðisins og segja nauðsynlegt að allir landeigendur vinni að því saman. Í tilkynningu frá Landeigendafélagi Geysis, sem Bjarni Karlsson formaður félagsins skrifar undir, segir að dómur héraðsdóms leysi þó ekki þann vanda sem málið hafi í raun snúist um. Það hvernig landeigendur geti unnið saman að uppbyggingu og verndun svæðisins. Þar segir að ríkinu hafi verið boðin þátttaka í Landeigendafélaginu við stofnun þess en hafi ekki þáð það. Þá hafi ríkið ekki viljað hafa neitt samstarf við sameigendur en hafi þó frá stofnun félagsins verið upplýst um allar fyrirætlanir þess. „Tilgangur félagsins er fyrst og fremst að vernda svæðið og byggja upp aðstöðu sem tryggir öruggan aðgang ferðamanna og var gjaldtakan hugsuð til að mæta kostnaði við þær framkvæmdir. Uppbygging og verndun svæðisins til langframa er ómöguleg nema með samstarfi allra eigenda svæðisins. Ef það tekst ekki, tapar náttúran sem allir eru sammála að eigi að vernda. Bráðabirgðalausnir duga ekki til, lítill plástur er ekki settur á stórt svöðusár.“ Landeigendafélagið mun gefa sér tíma til að fara yfir dóminn og ákveða hvert framhaldið verður. „Hvert sem svo það verður er ljóst að nú verður ríkið að hefja viðræður við okkur um framtíð Geysissvæðisins.“ Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Vísa í 120 ára dæmi um gjald við Geysi Heimild til að innheimta gjald fyrir aðgang að Geysissvæðinu finnst í skjölum frá 1894 að sögn landeigenda. Þeir hafna lögbannskröfu ríkisins á gjaldheimtu af ferðamönnum. Ríkið bauðst til að fjármagna tugmilljóna uppbyggingu á svæðinu. 12. mars 2014 15:48 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands staðfesti í dag lögbann við gjaldtöku af gestum sem heimsækja Geysissvæðið. Landeigendur vilja viðræður við ríkið um framtíð Geysissvæðisins og segja nauðsynlegt að allir landeigendur vinni að því saman. Í tilkynningu frá Landeigendafélagi Geysis, sem Bjarni Karlsson formaður félagsins skrifar undir, segir að dómur héraðsdóms leysi þó ekki þann vanda sem málið hafi í raun snúist um. Það hvernig landeigendur geti unnið saman að uppbyggingu og verndun svæðisins. Þar segir að ríkinu hafi verið boðin þátttaka í Landeigendafélaginu við stofnun þess en hafi ekki þáð það. Þá hafi ríkið ekki viljað hafa neitt samstarf við sameigendur en hafi þó frá stofnun félagsins verið upplýst um allar fyrirætlanir þess. „Tilgangur félagsins er fyrst og fremst að vernda svæðið og byggja upp aðstöðu sem tryggir öruggan aðgang ferðamanna og var gjaldtakan hugsuð til að mæta kostnaði við þær framkvæmdir. Uppbygging og verndun svæðisins til langframa er ómöguleg nema með samstarfi allra eigenda svæðisins. Ef það tekst ekki, tapar náttúran sem allir eru sammála að eigi að vernda. Bráðabirgðalausnir duga ekki til, lítill plástur er ekki settur á stórt svöðusár.“ Landeigendafélagið mun gefa sér tíma til að fara yfir dóminn og ákveða hvert framhaldið verður. „Hvert sem svo það verður er ljóst að nú verður ríkið að hefja viðræður við okkur um framtíð Geysissvæðisins.“
Tengdar fréttir Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17 Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15 Vísa í 120 ára dæmi um gjald við Geysi Heimild til að innheimta gjald fyrir aðgang að Geysissvæðinu finnst í skjölum frá 1894 að sögn landeigenda. Þeir hafna lögbannskröfu ríkisins á gjaldheimtu af ferðamönnum. Ríkið bauðst til að fjármagna tugmilljóna uppbyggingu á svæðinu. 12. mars 2014 15:48 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Ríkissjóður tilbúinn í fjárfestingu við Geysi fyrir tugi milljóna Fjármálaráðuneytið segir tilboð ríkissjóðs ekki fela i sér afsal réttinda landeigenda. 7. apríl 2014 17:17
Segir gjaldtökuna vel heppnaða Umræðan um gjaldtökuna á Geysissvæðinu hefur verið mikil upp á síðkastið og ekki eru allir á eitt sáttir. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segir fyrstu daga gjaldtökunnar hafa gengið prýðilega. 18. mars 2014 10:15
Vísa í 120 ára dæmi um gjald við Geysi Heimild til að innheimta gjald fyrir aðgang að Geysissvæðinu finnst í skjölum frá 1894 að sögn landeigenda. Þeir hafna lögbannskröfu ríkisins á gjaldheimtu af ferðamönnum. Ríkið bauðst til að fjármagna tugmilljóna uppbyggingu á svæðinu. 12. mars 2014 15:48
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. 21. mars 2014 10:32
Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14. mars 2014 14:21