Sjálfboðastarf með dýrum í Afríku Frosti Logason skrifar 25. október 2014 05:34 Fjölmargir Íslendingar hafa á undanförnum árum ferðast til Afríku til þess að starfa sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu verkefnum. Sérstaklega eru vinsælar ferðir til Suður-Afríku þar sem ungu fólki gefst kostur á að starfa náið með framandi skepnum í ævintýralegu umhverfi. Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg býður einmitt upp á frábæra upplifun fyrir fólk sem þráir að kynnast dýralífi Afríku. Þar eru fílar, ljón, gíraffar, tígrisdýr og flóðhestar svo eitthvað sé nefnt, öll í mikllu návígi við þá sem þangað koma. Við heimsóttum Glen Afric í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld. Til Glen Afric koma skepnur sem hafa ýmist þurft aðstoð úti í hinni viltu náttúru Afríku eða úr dýragörðum sem ekki hafa getað haft þau lengur og svo framvegis. Þetta er magnaður staður sem við hefðum alveg viljað eyða meiri tíma á en ferðalagið verður víst að halda áfram. Kíkið endilega á myndbandið hér að ofan. Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka. AsíAfríka Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar hafa á undanförnum árum ferðast til Afríku til þess að starfa sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu verkefnum. Sérstaklega eru vinsælar ferðir til Suður-Afríku þar sem ungu fólki gefst kostur á að starfa náið með framandi skepnum í ævintýralegu umhverfi. Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg býður einmitt upp á frábæra upplifun fyrir fólk sem þráir að kynnast dýralífi Afríku. Þar eru fílar, ljón, gíraffar, tígrisdýr og flóðhestar svo eitthvað sé nefnt, öll í mikllu návígi við þá sem þangað koma. Við heimsóttum Glen Afric í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld. Til Glen Afric koma skepnur sem hafa ýmist þurft aðstoð úti í hinni viltu náttúru Afríku eða úr dýragörðum sem ekki hafa getað haft þau lengur og svo framvegis. Þetta er magnaður staður sem við hefðum alveg viljað eyða meiri tíma á en ferðalagið verður víst að halda áfram. Kíkið endilega á myndbandið hér að ofan. Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka.
AsíAfríka Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira