Sjálfboðastarf með dýrum í Afríku Frosti Logason skrifar 25. október 2014 05:34 Fjölmargir Íslendingar hafa á undanförnum árum ferðast til Afríku til þess að starfa sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu verkefnum. Sérstaklega eru vinsælar ferðir til Suður-Afríku þar sem ungu fólki gefst kostur á að starfa náið með framandi skepnum í ævintýralegu umhverfi. Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg býður einmitt upp á frábæra upplifun fyrir fólk sem þráir að kynnast dýralífi Afríku. Þar eru fílar, ljón, gíraffar, tígrisdýr og flóðhestar svo eitthvað sé nefnt, öll í mikllu návígi við þá sem þangað koma. Við heimsóttum Glen Afric í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld. Til Glen Afric koma skepnur sem hafa ýmist þurft aðstoð úti í hinni viltu náttúru Afríku eða úr dýragörðum sem ekki hafa getað haft þau lengur og svo framvegis. Þetta er magnaður staður sem við hefðum alveg viljað eyða meiri tíma á en ferðalagið verður víst að halda áfram. Kíkið endilega á myndbandið hér að ofan. Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka. AsíAfríka Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar hafa á undanförnum árum ferðast til Afríku til þess að starfa sem sjálfboðaliðar í hinum ýmsu verkefnum. Sérstaklega eru vinsælar ferðir til Suður-Afríku þar sem ungu fólki gefst kostur á að starfa náið með framandi skepnum í ævintýralegu umhverfi. Glen Afric dýrathvarfið sem staðsett er rétt fyrir utan Jóhannesarborg býður einmitt upp á frábæra upplifun fyrir fólk sem þráir að kynnast dýralífi Afríku. Þar eru fílar, ljón, gíraffar, tígrisdýr og flóðhestar svo eitthvað sé nefnt, öll í mikllu návígi við þá sem þangað koma. Við heimsóttum Glen Afric í nokkra daga í síðustu viku og urðum ótrúlega hrifnir af því sem þarna fer fram. Eigandi athvarfsins hefur mikla reynslu úr þessum bransa en hann hefur verið í því að finna skepnum ný heimili í næstum hálfa öld. Til Glen Afric koma skepnur sem hafa ýmist þurft aðstoð úti í hinni viltu náttúru Afríku eða úr dýragörðum sem ekki hafa getað haft þau lengur og svo framvegis. Þetta er magnaður staður sem við hefðum alveg viljað eyða meiri tíma á en ferðalagið verður víst að halda áfram. Kíkið endilega á myndbandið hér að ofan. Vinirnir Frosti Logason og Sigurður Þorsteinsson fara í haust í sex vikna ferðalag um Asíu og Afríku. Þeir ætla að leyfa lesendum Vísis að fylgjast með ferðalaginu í máli, myndum og myndböndum. Félagarnir fara meðal annars í safarí í Suður-Afríku, fara á brimbrettanámskeið á Balí og læra að kafa í Taílandi. Verkefnið gengur undir heitinu AsíAfríka.
AsíAfríka Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira