Fortitude sýnd um allan heim Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 12:00 Sjónvarpsserían Fortitude er talin ein heitasta söluvaran á kaupráðstefnunni MIPCOM sem er nú haldin í Cannes í Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðunni TV Wise. Serían var tekin upp að miklu leyti á Austfjörðum á þessu ári og skartar Stanley Tucci, Michael Gambon, Christopher Eccleston, Sofie Gråbol og Richard Dormer í aðalhlutverkum. Talið er að serían hafi kostað um þrjátíu milljónir punda í framleiðslu, tæpa sex milljarða króna. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn til sjónvarpsstöðva í Frakklandi, Danmörku, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Íslands, Ísrael og Grikklands og má búast við því að rétturinn seljist til fleiri stöðva um heim allan á MIPCOM. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur. Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Sjónvarpsserían Fortitude er talin ein heitasta söluvaran á kaupráðstefnunni MIPCOM sem er nú haldin í Cannes í Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðunni TV Wise. Serían var tekin upp að miklu leyti á Austfjörðum á þessu ári og skartar Stanley Tucci, Michael Gambon, Christopher Eccleston, Sofie Gråbol og Richard Dormer í aðalhlutverkum. Talið er að serían hafi kostað um þrjátíu milljónir punda í framleiðslu, tæpa sex milljarða króna. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn til sjónvarpsstöðva í Frakklandi, Danmörku, Svíþjóðar, Finnlands, Kanada, Íslands, Ísrael og Grikklands og má búast við því að rétturinn seljist til fleiri stöðva um heim allan á MIPCOM. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur.
Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15
Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Framleiðandi þáttanna segir að erfitt hafi verið að spá fyrir um veðrið á meðan á tökum stóð. 4. september 2014 16:30
Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19
Eskifjörður skartar sínu fegursta í Fortitude Eskifjörður skartar sínu fegursta í nýju myndbroti úr sjónvarpsþáttunum Fortitude sem hefja göngu sína í byrjun árs 2015. 5. október 2014 15:39
Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52
Drungalegur Reyðarfjörður í fyrsta sýnishorni úr Fortitude Serían frumsýnd í janúar á næsta ári. 29. september 2014 13:30