Formaður SÁÁ: Í fullkomnum heimi myndum við glöð byggja hátæknisjúkrahús fyrir börn Ólöf Skaftadóttir skrifar 16. október 2014 13:07 Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. Vísir/Heiða/Benzo „Í fullkomnum heimi, þar sem grasrótarsamtökin SÁÁ þurfa ekki sjálf að fjármagna stóran hluta innlagna sjúklinga í áfengis- og vímuefnameðferð, myndum við glöð byggja nýtt hátæknisjúkrahús fyrir börn þar sem þau gætu komið í afvötnun. Hvernig við eigum að fara að því án þess að fá til þess fjármuni frá ríkinu veit ég ekki. Þangað til þá vil ég, sem formaður SÁÁ, ekki hafa það á samviskunni að vísa börnum eða nokkrum sjúklingi frá meðferð,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ í samtali við Vísi, en í dag birtu Kristín I. Pálsdóttir, ferðamálafræðingur, og GuðrúnEbbaÓlafsdóttir, kennari, aðsenda grein í Fréttablaðinu. Þær Kristín og Guðrún Ebba eru einnig í forsvari fyrir Rótina, en í greininni lýsa þær yfir áhyggjum af því að börn séu send til meðferðar á Vogi þar sem samgangur er við fullorðna. „Gagnrýni Rótarinnar á að sjálfsögðu rétt á sér eins og öll gagnrýni. Við hjá SÁÁ tökum því fagnandi að æ fleira fólk lætur sig málefni áfengis- og vímefnasjúklinga varða, enda er alkóhólismi risastórt samfélags- og heilbrigðisvandamál. Raunveruleiki málsins er hinsvegar sá að á Vogi fer fram 10 daga afvötnun, þar sem börn eru eftir allt saman, aðskilin frá fullorðnum. Á Vogi starfar hæfur hópur fagfólks sem gerir allt sem í sínu valdi stendur til þess að dvölin, sem getur oft reynst fólki þungbær þegar fólk er á þeim stað í lífinu að þurfa að leita sér hjálpar vegna vímuefndavanda, verði sem bærilegust. Því má heldur ekki gleyma í umræðunni að þessir tveir hópar eru skildir að á Vogi, börn og fullorðnir. Svo þegar lengra er haldið í meðferðinni er hún kynjaskipt, á Vík fara konur en á Staðarfell fara karlar. Við gerum okkar allra besta til að mæta þörfum sjúklinga okkar og höfum að sjálfsögðu pælt í því sem Rótin kemur fram með og reynt að bregðast við þeirri gagnrýni þegar hún á rétt á sér.“Frá Vogi.Vísir/E.ÓlArnþór bætir við að Vogur hafi hjálpað fjölda fólks sem var illa statt. “Stundum held ég að íslenskir alkóhólistar gleymi því hvað þeir hafa það gott,“ segir Arnþór, léttur í bragði. „SÁÁ eru fyrst og fremst grasrótarsamtök sem hafa eytt síðastliðnum þremur áratugum í það að bæta aðbúnað alkóhólista og erum hvergi nærri hætt. Við munum halda okkar góða starfi áfram og vonum í einlægni að Rótin og sem allra flestir hlaupi undir bagga með okkur og hjálpi okkur til þess,“ heldur Arnþór áfram. “Erindi eða fyrirspurn sem send hefur verið í nafni Rótarinnar til Umboðsmanns barna fer vonandi í viðeigandi ferlinúna. Það er því ekki við hæfi að ég eða aðrir hjá SÁÁ tjái mig efnislega um erindið á meðan Umboðsmaður barna hefur málið til meðferðar.“ Tengdar fréttir „Þau sendu mig á Vog, þrettán ára gamla“ Fyrirsögnin er fengin úr viðtali við Söru Helenu Bjarnadóttur í sérblaði Geðhjálpar sem fylgdi með Fréttablaðinu 9. október sl. Sara Helena vísar til þess að eftir að hún greindist með þunglyndi var henni sagt að hún fengi ekki lyf við því fyrr en 16. október 2014 07:00 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Sjá meira
„Í fullkomnum heimi, þar sem grasrótarsamtökin SÁÁ þurfa ekki sjálf að fjármagna stóran hluta innlagna sjúklinga í áfengis- og vímuefnameðferð, myndum við glöð byggja nýtt hátæknisjúkrahús fyrir börn þar sem þau gætu komið í afvötnun. Hvernig við eigum að fara að því án þess að fá til þess fjármuni frá ríkinu veit ég ekki. Þangað til þá vil ég, sem formaður SÁÁ, ekki hafa það á samviskunni að vísa börnum eða nokkrum sjúklingi frá meðferð,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ í samtali við Vísi, en í dag birtu Kristín I. Pálsdóttir, ferðamálafræðingur, og GuðrúnEbbaÓlafsdóttir, kennari, aðsenda grein í Fréttablaðinu. Þær Kristín og Guðrún Ebba eru einnig í forsvari fyrir Rótina, en í greininni lýsa þær yfir áhyggjum af því að börn séu send til meðferðar á Vogi þar sem samgangur er við fullorðna. „Gagnrýni Rótarinnar á að sjálfsögðu rétt á sér eins og öll gagnrýni. Við hjá SÁÁ tökum því fagnandi að æ fleira fólk lætur sig málefni áfengis- og vímefnasjúklinga varða, enda er alkóhólismi risastórt samfélags- og heilbrigðisvandamál. Raunveruleiki málsins er hinsvegar sá að á Vogi fer fram 10 daga afvötnun, þar sem börn eru eftir allt saman, aðskilin frá fullorðnum. Á Vogi starfar hæfur hópur fagfólks sem gerir allt sem í sínu valdi stendur til þess að dvölin, sem getur oft reynst fólki þungbær þegar fólk er á þeim stað í lífinu að þurfa að leita sér hjálpar vegna vímuefndavanda, verði sem bærilegust. Því má heldur ekki gleyma í umræðunni að þessir tveir hópar eru skildir að á Vogi, börn og fullorðnir. Svo þegar lengra er haldið í meðferðinni er hún kynjaskipt, á Vík fara konur en á Staðarfell fara karlar. Við gerum okkar allra besta til að mæta þörfum sjúklinga okkar og höfum að sjálfsögðu pælt í því sem Rótin kemur fram með og reynt að bregðast við þeirri gagnrýni þegar hún á rétt á sér.“Frá Vogi.Vísir/E.ÓlArnþór bætir við að Vogur hafi hjálpað fjölda fólks sem var illa statt. “Stundum held ég að íslenskir alkóhólistar gleymi því hvað þeir hafa það gott,“ segir Arnþór, léttur í bragði. „SÁÁ eru fyrst og fremst grasrótarsamtök sem hafa eytt síðastliðnum þremur áratugum í það að bæta aðbúnað alkóhólista og erum hvergi nærri hætt. Við munum halda okkar góða starfi áfram og vonum í einlægni að Rótin og sem allra flestir hlaupi undir bagga með okkur og hjálpi okkur til þess,“ heldur Arnþór áfram. “Erindi eða fyrirspurn sem send hefur verið í nafni Rótarinnar til Umboðsmanns barna fer vonandi í viðeigandi ferlinúna. Það er því ekki við hæfi að ég eða aðrir hjá SÁÁ tjái mig efnislega um erindið á meðan Umboðsmaður barna hefur málið til meðferðar.“
Tengdar fréttir „Þau sendu mig á Vog, þrettán ára gamla“ Fyrirsögnin er fengin úr viðtali við Söru Helenu Bjarnadóttur í sérblaði Geðhjálpar sem fylgdi með Fréttablaðinu 9. október sl. Sara Helena vísar til þess að eftir að hún greindist með þunglyndi var henni sagt að hún fengi ekki lyf við því fyrr en 16. október 2014 07:00 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Sjá meira
„Þau sendu mig á Vog, þrettán ára gamla“ Fyrirsögnin er fengin úr viðtali við Söru Helenu Bjarnadóttur í sérblaði Geðhjálpar sem fylgdi með Fréttablaðinu 9. október sl. Sara Helena vísar til þess að eftir að hún greindist með þunglyndi var henni sagt að hún fengi ekki lyf við því fyrr en 16. október 2014 07:00
Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13. október 2014 14:13
Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34