Gary Martin: Íslenska deildin er mun sterkari en fólk heldur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2014 06:00 Gary umkringdur Stjörnumönnum. Vísir/Stefán Gary Martin skoraði þrennu þegar KR vann 4-1 sigur á botnliði Þórs í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn og hann tryggði sér í leiðinni gullskó KSÍ. Gary er leikmaður 22. umferðar hjá Fréttablaðinu. Gary skoraði 13 mörk í Pepsi-deildinni í ár, líkt og í fyrra þegar hann beið lægri hlut fyrir Atla Viðari Björnssyni í baráttunni um gullskóinn. „Það er alltaf gott að skora mörk þegar þú ert framherji og ég er mjög ánægður með hafa nælt í gullskóinn í ár eftir að hafa misst af honum í síðustu umferðinni í fyrra,“ sagði Gary sem sagðist hafa spilað mun betur í ár en í fyrra. Þrátt fyrir að KR hafi ekki tekist að verja Íslandsmeistaratitilinn segist Gary vera nokkuð sáttur með uppskeru sumarsins, en KR vann Borgunarbikarinn eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik. „Við gerðum ágætlega í ár, þótt við værum ekki í baráttu um titilinn undir lokin. En við erum með ungt lið og misstum reynslumikla leikmenn eins og Bjarna (Guðjónsson), Brynjar (Björn Gunnarsson) og Hannes (Þór Halldórsson) eftir síðasta tímabil. Þetta var ágætt sumar og við unnum bikarinn, en við verðum að vera auðmjúkir og viðurkenna að FH og Stjarnan voru betri en við í ár,“ sagði Gary sem stefnir á að spila utan Íslands á næsta tímabili. „Ég veit af áhuga erlendra liða og nú þarf ég bara að bíða eftir að deildirnar í Skandinavíu klárist. Ég vona að eitthvað gerist, en ef ekki verð ég áfram í KR. Þjálfararnir þar eru frábærir og standa mjög framarlega“ sagði markakóngurinn sem bætti við að honum fyndist Svíþjóð vera spennandi sem næsti áfangastaður á ferlinum. Gary segir að veran á Íslandi hafi gert honum gott. „Íslenska deildin er mun sterkari en fólk heldur; það sést á árangri íslenskra liða í Evrópukeppninni og því hversu margir íslenskir leikmenn eru að standa sig vel í deildunum í Skandinavíu. Mér líður vel hér og Ísland hefur gert margt fyrir mig. Ég hef breyst úr strák í mann hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4. október 2014 18:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 4-1 | Martin nálægt gullskónum KR vann Þór örugglega í lokaleiknum. 4. október 2014 12:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Gary Martin skoraði þrennu þegar KR vann 4-1 sigur á botnliði Þórs í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn og hann tryggði sér í leiðinni gullskó KSÍ. Gary er leikmaður 22. umferðar hjá Fréttablaðinu. Gary skoraði 13 mörk í Pepsi-deildinni í ár, líkt og í fyrra þegar hann beið lægri hlut fyrir Atla Viðari Björnssyni í baráttunni um gullskóinn. „Það er alltaf gott að skora mörk þegar þú ert framherji og ég er mjög ánægður með hafa nælt í gullskóinn í ár eftir að hafa misst af honum í síðustu umferðinni í fyrra,“ sagði Gary sem sagðist hafa spilað mun betur í ár en í fyrra. Þrátt fyrir að KR hafi ekki tekist að verja Íslandsmeistaratitilinn segist Gary vera nokkuð sáttur með uppskeru sumarsins, en KR vann Borgunarbikarinn eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik. „Við gerðum ágætlega í ár, þótt við værum ekki í baráttu um titilinn undir lokin. En við erum með ungt lið og misstum reynslumikla leikmenn eins og Bjarna (Guðjónsson), Brynjar (Björn Gunnarsson) og Hannes (Þór Halldórsson) eftir síðasta tímabil. Þetta var ágætt sumar og við unnum bikarinn, en við verðum að vera auðmjúkir og viðurkenna að FH og Stjarnan voru betri en við í ár,“ sagði Gary sem stefnir á að spila utan Íslands á næsta tímabili. „Ég veit af áhuga erlendra liða og nú þarf ég bara að bíða eftir að deildirnar í Skandinavíu klárist. Ég vona að eitthvað gerist, en ef ekki verð ég áfram í KR. Þjálfararnir þar eru frábærir og standa mjög framarlega“ sagði markakóngurinn sem bætti við að honum fyndist Svíþjóð vera spennandi sem næsti áfangastaður á ferlinum. Gary segir að veran á Íslandi hafi gert honum gott. „Íslenska deildin er mun sterkari en fólk heldur; það sést á árangri íslenskra liða í Evrópukeppninni og því hversu margir íslenskir leikmenn eru að standa sig vel í deildunum í Skandinavíu. Mér líður vel hér og Ísland hefur gert margt fyrir mig. Ég hef breyst úr strák í mann hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4. október 2014 18:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 4-1 | Martin nálægt gullskónum KR vann Þór örugglega í lokaleiknum. 4. október 2014 12:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4. október 2014 18:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 4-1 | Martin nálægt gullskónum KR vann Þór örugglega í lokaleiknum. 4. október 2014 12:45