Fyrsta myndin úr brúðkaupi Amal og Clooney Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 10:35 Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til. Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Sjá meira
Nýbökuðu hjónin George Clooney og Amal Alamuddin prýða forsíðu tímaritsins People sem kemur í verslanir vestan hafs á morgun. Inni í tímaritinu eru síðan 25 myndir úr brúðkaupi hjónanna sem fór fram í Feneyjum síðustu helgi. George og Amal voru gefin saman á glæsilegu hóteli, Aman Canal Grande Venice, og voru gestirnir um hundrað talsins. Aðspurður um hjónabandið segir George að það „sé ansi hreint frábært,“ í samtali við tímaritið. Móðir Amal, Baria, tjáir sig einnig um herlegheitin. „George og Amal geisluðu af ást allt kvöldið. Brúðkaupið var ótrúlega sérstakt, það var goðsagnakennt. Þessir þrír dagar - vinirnir, fjölskyldan, andrúmsloftið, allt - verður mér nærri restina af lífi mínu,“ segir hún í viðtali við People. Þá er líka fjallað um brúðkaupsfötin í tímaritinu. George klæddist svörtum smóking úr smiðju Giorgio Armani en Amal klæddist blúndukjól frá Oscar de la Renta. George og Amal fengu Noru Sagal, dóttur vina þeirra, til að syngja lagið Always við athöfnina en það er lagið sem foreldrar leikarans, Nick og Nina, dönsuðu við í brúðkaupinu sínu. Fyrsti dans George og Amal sem hjón var dansaður við lagið Why Shouldn't I? Gestir brúðkaupsins voru síðan leystir út með gjöfum, þar á meðal með iPod-um með lagalista sem Amal og George bjuggu til.
Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 Sjáið gestina í brúðkaupi Clooneys Margmenni í Feneyjum um helgina. 29. september 2014 16:30 Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30 George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13 Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30 Allt um brúðkaup Georges Clooney Kvæntist Amal Alamuddin á laugardag. 29. september 2014 13:00 Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00 Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. 11. júlí 2014 23:45 Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Sjá meira
"Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00
Gifta sig í Feneyjum Styttist í stóra daginn hjá George Clooney og Amal Alamuddin. 8. september 2014 13:30
George Clooney kvæntist í kvöld Amal Alamuddin er sú heppna.en athöfnin fór fram í Feneyjum. 27. september 2014 23:13
Amal er ekki ólétt Sögusagnir um barneignir George Clooney og unnustu hans ekki sannar. 4. september 2014 15:30
Giftist Clooney í kjól frá Oscar de la Renta Mannréttindalögfræðingurinn Amal Alamuddin gekk að eiga George Clooney um helgina. 29. september 2014 19:00
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30
George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00
Kvænist í jakkafötum frá Giorgio Armani Allt að smella fyrir brúðkaup Georges Clooney og Amals Alamuddin. 22. september 2014 16:30
Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00