Telur sjálfbæra landnýtingu mikilvæga til framtíðar Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2014 21:54 Gunnar Bragi. Vísir / Pjetur Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Morocco og Þýskalandi. Fundurinn fór fram í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna þar sem sérstök áhersla er á meðal annars á loftslagsbreytingar. Fram kemur í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu að Gunnar hafi í ræðu sinni farið yfir mikilvægi landgræðslu fyrir heiminn og þekkingu Íslands í þeim efnum. Síðastliðin 100 ár hafi Ísland svo náð miklum árangri í landgræðslu og deili þeirri þekkingu sem hefur áunnist með öðrum þjóðum meðal annars gegnum landgræðsluskóla háskóla SÞ á Íslandi. Ráðherrann sagði að landeyðing og eyðumerkurmyndun væri mest þar sem mannfólkinu fjölgar hraðast sem aftur leiddi til rýrari matvælaframleiðslu á þeim svæðum. Á hverjum áratugi breytast 1,2 milljón ferkílómetra af landi í eyðimörk. Það er fjórum sinnum stærð Þýskalands. Þetta væri því mikilvægt málefni sem snerti á fæðuöryggi og loftlagsbreytingum. Monique Barbut framkvæmdastýra Eyðumerkursamnings Sameinuðu Þjóðanna stýrði fundinum. Fram kom í máli hennar að árið 2013 hafi 13 milljón manna farið á vergang vegna náttúruhamfara og þar sé þurrkur stærsti áhrifavaldurinn. Landgræðsla skipti því miklu. Ísland ásamt Namibíu stofnaði fyrir ári síðan vinahóp landa sem vilja vinna gegn landeyðingu og eyðumerkurmyndun og hefur látið til sín taka í undirbúningi nýrra þróunarmarkmiða, m.a. sendu utanríkisráðherrar Íslands og Namibíu bréf til aðalframkvæmdastjóra SÞ til að vekja athygli hans á þessu máli. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Morocco og Þýskalandi. Fundurinn fór fram í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna þar sem sérstök áhersla er á meðal annars á loftslagsbreytingar. Fram kemur í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu að Gunnar hafi í ræðu sinni farið yfir mikilvægi landgræðslu fyrir heiminn og þekkingu Íslands í þeim efnum. Síðastliðin 100 ár hafi Ísland svo náð miklum árangri í landgræðslu og deili þeirri þekkingu sem hefur áunnist með öðrum þjóðum meðal annars gegnum landgræðsluskóla háskóla SÞ á Íslandi. Ráðherrann sagði að landeyðing og eyðumerkurmyndun væri mest þar sem mannfólkinu fjölgar hraðast sem aftur leiddi til rýrari matvælaframleiðslu á þeim svæðum. Á hverjum áratugi breytast 1,2 milljón ferkílómetra af landi í eyðimörk. Það er fjórum sinnum stærð Þýskalands. Þetta væri því mikilvægt málefni sem snerti á fæðuöryggi og loftlagsbreytingum. Monique Barbut framkvæmdastýra Eyðumerkursamnings Sameinuðu Þjóðanna stýrði fundinum. Fram kom í máli hennar að árið 2013 hafi 13 milljón manna farið á vergang vegna náttúruhamfara og þar sé þurrkur stærsti áhrifavaldurinn. Landgræðsla skipti því miklu. Ísland ásamt Namibíu stofnaði fyrir ári síðan vinahóp landa sem vilja vinna gegn landeyðingu og eyðumerkurmyndun og hefur látið til sín taka í undirbúningi nýrra þróunarmarkmiða, m.a. sendu utanríkisráðherrar Íslands og Namibíu bréf til aðalframkvæmdastjóra SÞ til að vekja athygli hans á þessu máli.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels